Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1920, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.05.1920, Blaðsíða 7
SXINFAXI 28 má svo sem nærri geta, hvort þeir menn, sem varla kunna nokkurt brag'ö rétt, — hafa lesiö Glímubókina. Stjórn í. S. í. haföi faliö íþróttafélagi Reykjavíkur aö gangast fyrir þessu móti, og leysti þaö sitt hlutverk prýöilega af hendi, svo þaö mun varla hafa veriö eins vel gert áöur hér á landi. Aö mótinu loknu bauö í. R. öllum þátt- takendum og starfsmönnum mótsins í sam- sæti á mánudagskvöldið, 21. júní. Bauð það einnig fleiri mönnum, sem áhuga hafa fyrir íþróttum; þar voru margar ræöur fluttar, og aö öllu leyti var ánægjulegt aö vera þar. Fyrstur talaði A. V. Tulinius, og skýröi frá því, aö stjórn í. S. í. hefði komið sér saman um að senda engta menn á Olympíu- leikana aö þessu sinui, og var þaö áreiðan- lega þaö eina rjetta, sem hægt var að gera, eins og allar ástæður voru. En hann skoraði líka á menn aö þ a u 1 æ f a sig undir næstu Olympíuleiki, og byrja taf- arlaust. Ungmennafélagar, munum nú það, sem Helgi Valtýsson kvað: „Kring oss skjaldborg skilja skulum ei á foldu. Vígjum þrek og vilja vorri fóstunnoldu.“ „Mikið má, ef vel vill.“ Við getum rifiö okkur upp úr deyfðarmókinu og stuölað að því, aö þjóðin okkar eigiiist marga dáðrakka drengi og dygglynd og tápmikil fljóö. Og þiö fulltíðamenn, þið megið ekki liggja á liði ykkar, bæði ungir og gamlir veröa að vintia aö því að íslenska þjóöin veröi hraust og tápmikil; hér liggvtr viö ekki eins mann's líf, heldttr heillar þjóðar. Góös viti væri þaö, ef hægt væri að senda fallega sveit af þ a u 1 æ f ð u m mönnum á næstu Olympíuleiki, eftir 4 ár, — en það verður að byrja tafarlaust í d a g, aö æfa og búa sig undir jtá, — en ekki á morgun. Aðalsteinn óskírður.. Félagsmenn og félagsmál. Helgi Valtýsson kennari, fyrverandi ritstjóri „Skinfaxa“ og for- maöur Santbands U. M. F. í., er eins og ávarp hans ber meö sér, nýkominn heim, alkominn vonandi, eftir markra ára dvöl í Noregi, jtar sem hann hefir starfaö ýmist sem blaðamaður eða kennari. Hin siðustu ár var hann t. d. kennari viö mentaskóla uppi í sveit skamt frá Bergen. Helgi er lítið breyttur frá jtví sent áöur var, er enn fullur af fjöri og áltuga, enda hefir honum liöiö vel hjá frændum vorurn Norðmönnum. Er gleðilegt að fá Helga heirn aftur, jtví aö jtjóð vor er nú síst of rik af nýtum drengjum, og væri óskandi aö hún bæri nú gæfu til aö njóta krafta hans sem lengst. Hann hefir í hyggju að ferðast eitthvað um Suðurlandsundirlend- iö í sumar, og munu að líkindum tnörg ungmennafélög reyna að ná í hann til að halda fyrirlestra, j)ví aö hann hefir frá mörgu að segja, sem okkur má aö gagtni koma í framtíðarstarfsemi okkar. „Skin- faxi“ býður Helga og fjölskyldu hans vel- komin til Fróns. íþróttaskólinn. Undirtektir hafa veriö ágætar meöal fé- lagana. Mörg jjeirra hafa lofað nokkurri upphæð á ári um ákveöið timabil. Þessi félög hafa riðið á vaöið og sent okkur peninga: U. M. F. „Neisti“ ............ kr. 50,00 — „Vorboðinn“, Húnav.s. — 112,00 — „Bifröst“, Önundarfirði — 40,00 — Stafholtstungna ........ — 50,00

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.