Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1921, Side 6

Skinfaxi - 01.01.1921, Side 6
6 SKINFAXI Hvöt til æskuhersins. „Æska, þú ert ung o,g stór!“ Eg vildi geta lyft þér hátt, — til him- ins; — eg vildi geta boriö þig á gullstóli fram fyrir hásæti gu'Ss og þakkaS honum fyrir þig. Ekkert er jafn íturvaxiS og þú, ekkert svo frjálst og fjörugt, ekkert svo hraust og sterkt og áræSiS, ekkert jafn yndislegt og þú! Eg hefi skoSaS þig í krók og kring, eg hefi séS þig í öllum myndum, og eg verS aldrei þreytt á aS horfa á þig, aldrei þreytt á aS dást aS þér, því „...... alvængjaSa æskudís, eg elska þig, — þú fagra mynd, — eg flugi þínu fylgja kýs og fá mér drykk úr þinni lind.“ Svo hrædd hefi eg veriS um aS fleiri og fleiri mundu týnast undan merkjum áSur en á hólminn kæmi. Þetta, aS týnast undan merkjum, kemur mér til aS hugsa um þak boriS uppi af mörgum stoSum, en ein þeirra eftir aSra smáþoka sér undan bitunum og legst niS- ur. Og þarna liggja þær heilar og nógu sterkar. Þær aS eins nentu ekki eSa vildu ekki, eSa þótti ekki lengur gaman aS bera byrSina meS gömlu félögunum. ESa þær létu bregSa sér eSa lokka undan á annan hátt aftra frá félagsskyldu sinni. Og þarna liggja aSrar spýtur, sem aldrei hafa endana rétt til stuSnings. Þær hafa aS eins einhvern tima og einvern veginn lent þarna inni á milli og eru þar þess vegna. Þetta er átumein alstaSar í öllum fé- lagsskap. Allir, sem eitthvaS ætla aS fram- kvæma, rekast á þaS. Og í hvert sinn hitar þaS óþægilega. Og þá kemur manni jafn- an helst í hug aS fleygja þeim eitthvaS út, langt, langt i burt. Ef fríSur foringi stýrir fræknu liSi, þá fylgir sverSi sigur. En hvaS er hægt aS gera meS hugsunarlausum, stöSvunarlaus- um, ótryggum eSa hræddum lýS? Ungmennafélagar og vinir! Hvernig geta þessar ódygSir þrifist innan okkar vé- banda? Okkar, sem erum aS hlynna aS æskunni í sálunum ? Þetta er þó ósamboS- iS æskunni, henni, sem ber höfuSiS hátt á beinu baki; henni, sem ekki hefir einu sinni fengiS höfuSverk, henni er engin vor- kunn aS hugsa og hugsa rétt. Getur æskan veriS ótrygg? Hún sem er svo saklaus og opinská, svo hraust og góS, hún sem á hinn óendanlega víSa faSm, hiS undur niilda hjarta, sem aldrei hefir veriS sært. ESa getur hún þá veriS hrædd? Nei, hrædd æska er ekki til. Hún sem altaf þráir aS reyna sig viS eitthvaS, hún sem altaf stendur vöSvastælt og býSur eft- ir viSfangsefnum. Þessi þrá getur orSiS ó- stýrilát og ólgandi, en hræSsla er ekki til í henni. Sú æska, sem þetta finst hvaS eftir ann- aS hjá, þessir brestir, sem eg nú hefi taliS og kannske enn fleiri, hún er veik, fjötruS. hertekinn; hún er á leiS í tröllahamra, eins og stúlkan á steinnökkvanum. En hvaS sem af þessu er, þá er henni jafn mikil þörf á frelsinu. Eg þarf aS segja ykkur frá því, hvar eg kyntist stúlkunni á steinnökkvanum. ÞaS var hjá Ásgrími Jónssyni málara. Hún sat í skutnum á steinnökkva, svo ung og björt og fingerS, í hvítum kyrtli meS sleg- iS hár, meS draumljúfan, mjúkan þung- lyndissvip, svo hóglát og stilt og prúS. En nökkvann átti tröllkerling meS rauSa skýlu, ófrýnileg, meS gríSarstóran munn og langa neSri vör. Hún sat sjálf í nökkvanum og reri honum meS steinárum og — glotti. Eg var áköf og heit; eg horfSi fram fyrir bát- inri og aftur fyrir hann — og alt í kringum hann, eftir hjálp. Þá sá eg aS fyrsti sólar- geislinn sat á kinninni á stúlkunni og færði

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.