Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1921, Page 8

Skinfaxi - 01.01.1921, Page 8
8 SKINFAXI SKINFA XI. Mánaðarrit U. M. F. í. Terð: 2 krðuur. — Ojalddagi fjrir 1. júli. Hitstj.: Ólafur Kjartansson, Skólavörðustíg 35. Póslhólf 516. vinnumaíur hér á landi, og mun sú för einkum hafa veriö farin til þess a'ö kynn- ast helstu nýjungum samvinnumála meö þessum þjóöum. Samvinnufélögin eru nú nærri aldar gömul í Bretlandi, og lætur aö líkindum, a'ö reynsla samvinnumanna þar muni reynast öörum drjúg og haldkvæm, enda streymir fjöldi samvinnumanna hvaðanæfa úr heiminum til Rockdale og Manchester, þangað sem vagga félagsskap- arins stóö, og þar sem hann stendur nú í mestum blóma. Ásgeir Ásgeirsson æfingakennari Kennaraskólans, dvaldi lengi í sömu löndum og kynti sér skóla- mál þar. Væntir Skinfaxi aö geta siöar sagt nánar frá ferðum hans. Guðmundur Jónsson frá Brennu, kennari og gjaldkeri U. M. F. ísl. dvaldi í sumar á Norðurlöndum, til þess a$ kynn- ast kenslumálum, og sótti m. a. Kennara- fund Noröurlanda er haldinn var í Krist- janíu í sumar. Hann hefir um undanfarin ár einkum kent skólasmíðar og teikning í ýmsum skólum hjer í Reykjavík, en Norð- urlandaþjóðirnar, einkum Svíar, standa þar mjög framarlega. Helgi Valtýsson, forstjóri, hefir feröast um Faxaflóaundirlendið og flutt fyrirlestra hjá félögunum. Mun hann gera grein ferðar sinnar hér í blaðinu. Guðmundur frá Mosdal. hefir nú dvalið árlangt í Danmörku og Noregi og stundað ýmsar tegundir heimilis- iðnaðar. Standa frændur vorir Norömenn Þau ungmennafélög í Sunnlendinga- fjórðungi, sem eiga ógoldinn sambands- skatt, séi'staklega þau er skulda frá fyrri árum, eru vinsamlega beöin að gera skil sem allra fyrst. — Utanáskrift til fjórð- ungsgjaldkera er: J ó n G u ð n a s o n, Grettisgötu 57, Reykjavík. þar mjög framarlega. Þegar síðast frjettist af Guðmundi, var hann á Voss. Er þar einhver fjölsóttasti lýðháslcóli þeirra. Ríkharður Jónsson myndhöggvari dvelur nú í Róm, en þang- aö „liggja allar götur“ myndhöggvara og fleiri listamanna, enn sem til forna. Eigi veit Skinfaxi hvenær þeir hverfa heim, Guðm. frá Mosdal og Ríkharður, en sendir þeim fylstu hamingjuóskir sinna félaga aö heiman, með fullri vissu um, að þeir flytji heim aftur margan neista, sem glæði eld hugsjónanna hér heima, er svo lýsi okkur út úr myrkri styrjaldar og fjárgræögi. Jón A. Guðmundsson, ostageröarmaður, er nú á ferð í Dan- mörku og Noregi og kyrinir sér nýjustu aðferðir og tilraunir í iðn sinni. Afgreiðsla Skinfaxa. Afgreiðslu blaðsins hefir nú á hendi hr. Magnús Sjtefánsson, glímumjaðtur. Alla.r fyrirspurnir viðvíkjandi afgreiðslu blaðs- ins sendist til hans. En gjaldkeri er enn ritstjórinn. Magnús býr í húsi Sambands xsl. Samvinnufélaga. Borgið Skinfaxa. Þeir kaupendur blaðsins, sem skulda fyrir síðasta eða fleiri árganga, eru vin- samlega beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Félagsprentsmið j an.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.