Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1921, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.03.1921, Blaðsíða 1
3—4. BLAÐ REYKJAVÍK, MARS-APR. 1920. XII. ÁR. EEeima og' eriendis eftir Guðmund frá Mosdal. I. Ungmennafélögin okkar hefir mér jafn- an veriS umhugaS um, og þó ekki síst þann tíma, sem jeg hefi fjarri þeim veriö. Var þaS bæSi, aS til þess hvatti hinn öflugi félagsskapur hjá frændþjóö okkar, NorS- mörínum, og svo hitt, aS þau efni, sem maríni eru hugleikin, verSa stundum enn þá hugtamari viS aS vera þeim fjarri, J)ví „til góSs vinar liggja gangstigir, þótt á brautu búi.“. Mig langar nú til aS reyria aS drepa lítiS eitt á ástand og útlit ungmennafélag- anna, eins og eg ætla Ji>aS. Vildi eg |>ar meS g*eta bent á, hver ríauSsyn ber til J>ess, aS sem allra flestir, bæSi eldri og yngri fé- lagar geri sér far um, aS vera félagsskapn- um nú til verulegs stuðnirígs, og hver þjóSarheill aS því gæti orSiS. ÞaS er vitanlegft, aS nú er Jjröngt í ári og erfitt fyrir ungmennafélögin. Og þetta er qkki aS undra, þvi aS undanfarandi vandræSatímar og ískyggilegt útlit enn þá, gerir bæSi aS1 eySa kröftum manjna og draga úr dug þeirra. Er eSlilegt aS þessi áhrif komi fram á ungmennafélagsskapn- um, sem öSru. Menn kenna dýrtíS og peningajmrö um ])aö, hvaS lítiS verSur aShafst í félagslegu skyni og aS segliri sýnast sumstaSar aS hafa dregist saman, og er J)aS alhnikil á- stæSa. Mikill hluti manna má vinna baki brotnu, sem kallaS er, til J)ess aS hafa í sig og á, svo aS enginn tími sýnist mega missast, sem ekki veitir aura í pyngjuna. Þá er annaS hitt, aS margir þeir, sem betur gengur, hyggja mest á aS safna peningum, og þeir menn vilja helst aldrei gera neitt, nema i beinu ábata skyni og J)á eingöngu fyrir sjálfa sig. Þessi skaS- legi ágalli, sem mjög hefir skotiS upp bæöi hér og annarsstaSar á síSari árum, hefir alstaSar ilt í för meS sér, Jdví hann teigir gjarnan aSra til áS garíga út frá einhverju svipuSu. Og þó mestur hluti ung- mennafélaga sé vonandi enn þá laus viS slíkt, ])á getur þetta samt orSiS félags- skapnum aS allmiklum skaSa óbeinlínis, ef ekki beinlínis. En þaS, sem ungmierínaféliagssjkapnum horfir til mesta hnekks, er þó ótaliS. ÞaS er aS félagsskapurinri sjálfur er ekki nógu sterkur né trúaður á framtíð sína. Sá galli hefir, ])ví miSur, oröiö á, aS margir eldri félagar hafa dregist út úr félagsskapnum aS miklu eSa öllu leyti. Til ]>ess hafa legiS ýmsar ástæSur og mörgum hefir orSið þaS ókleift aS starfa beint í félagsskapnum áfram. Aftur eru aSrir, sem hefir sýnst, að ungmennafélagsskapurinn væri orSinn of lítilsigldur fyrir þá aS fást viS lengur — eftir aS þeir væru orSnir full- orSnir menri! Þeir hafa vaxiS upp úr fé- lagsskapnum, líkt og fermingardrengir upp úr sinum stuttu buxum, og sýnist, aS nú

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.