Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1928, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.03.1928, Blaðsíða 8
40 SKINFAXI dag var ekki vinnuveður fyr en eftir hádegi; var þá tíminn notaður til að halda málfund og rædd ýms fé- lagsmál. A sunnudögum var gengið til fjalla eða tím- inn notaður til fræðslu um Jhngvelh og sögustaði þar. — Allir, sem unnu í fyrra, munu óska að geta komið aflur í sumar, og var þó fyrir litlu séð af U. M. S. K. til skemtunar eða fræðslu, sökum lítils undirbúnings- tíma. Á siðasla Sambandsþingi var stjórn U. M. S. K. falin uinsjón með vinnu þessari framvegis. Sneri hún sér því strax í haust til þingvallanefndar með ýmislegt máli þessu viðvíkjandi. Svar nefndarinnar er fyrir skömmu komið, og segir þar, að unnið verði næsta sumar vænt- anlega að húðarbyggingu, vegagerð o. fl. Nefndin legg- ur alt til ókeypis, en verkstjóra megum við ráða sjálf á kostnað nefndarinnar, og er það samkvæml ósk okk- ar. peir, sem vinna, þurfa að kosta sig til og frá Jhng- völlum og hafa með sér viðleguföt. Unnið verður á tímabilinu frá miðjum maí til júlíbyrjunar. Geta því ungmennafélagar unnið hvenær sem er á þessu tima- ibili eftir því sem hverjum hentar best. — Reynt verð- ur að búa betur í liaginn, fyrir þá sem vinna, en s. 1. sumar, t. d. með þvi að hafa ýms íþróttaáhöld á staðn- um, senda fyrirlesara o. s. frv., auk þess sem við von- um að geta fengið verkstjórann þeim kostum búinn, að hann sé andtegur leiðtogi æskumannanna, og geti kveikt i þeim eldheita ættjarðarást og þjóðerniskend, sem lifi og lýsi þeim og þjóðinni allri lengur en til ársins 1930. Jhngvallavinnan er vafalaust eitt af stærstu og merk- ustu málum ungmennafélaganna nú, og þeirra mesta metnaðarmál. Allir íslendingar skoða pingvelli í huga sér sem hjarta landsins og helgidóm þjóðarinnar. En ungmennafélagar vilja sýna það í verki, að þeir séu það, og á sínum tíma mun lika þjóðin meta það verk. Og ekkert mun vekja meiri eftirtekt 1930, en búðin.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.