Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1929, Síða 7

Skinfaxi - 01.02.1929, Síða 7
SKINFAXI 23 Þegar hinn ungi vormaður hefir stæit og þjálfað krafta sina i baráttunni við ljðn og björn hégómaskap- ar og tildurhneigðar aldarandans, seni daglega ráðast vilja á þær hjarðir, sem móðir náttúra og faðir ijós- anna fær hverjum ungum manni til að annast — en það eru hæfiieikarftar likamlegir og andlegir, — ein- ustu meðuiin og tækifærin til manngöfgis og frama, — þá eignast hann „þor í barm og þrek í arm“ til þess að ráðast á og fella hina stærri óvini þjóðfélagsmenn- ingaiinnar. Það má ekki vera neinum efa bundið, að.þegar ung- menni þessa lauds hafa „drukkið það besta úr brjóst- um sinna tíða“ og það orðið runnið þeim i inerg og bein, og orðið hold af þeirra holdi, þegar hugsunar- hátturinn er farinn að bera jafn glögg einkenni islensks þjónernis og blóðið af lit rauðu blóðkornanna, þá vekst upp margur Davíð, sem treystir sinum æfðu og sjálfs- öguðu hjarðsveinshæfileikum í baráttunni við 6 álna heimsveidisrisannn, sem svo mörgum hafði skotið skelk í bringu, og reynst oíurefli. Þunglumalegur herbúnaður hnefaréttarins hæfir ekki náttúrubarninu frjálsa og heimalærða; það kastar af sér þeim herkíæðum, og segir eins og Davið ísraelsmanna: „Jeg get ekki gengið í þessu, jeg hefi aldrci reynt það áður“. Hann gengur fram með staf sinn og slöngu, léttur eins og hjörtur, týgjaður innri vörn öruggleika og trausts í nafni drottins hersveita sinna; finnur sér straum- sorfna steina og hóla í farvegi fljótsins niikla og — fellir Filisteann að velli. — Síðar mun honum sungið lof, er hann hefir sigrað sfnar 10 þúsundir. A þessum alvariegu timamótum tel eg það mest á- ríðandi, að hver ungur maður setji sér aö vera sem best á verði gegn spillingu óheilnæms aldaranda, og allir ungir menn geta unnið stórvirki á því sviði, ef þeir aðeins vildu. Þeir, sem viðstöðulaust láta hrlfast með lnlstraumum hégómasemi og tildurs, hafa spilt eða týnt sinuni þjóð-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.