Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1929, Síða 12

Skinfaxi - 01.02.1929, Síða 12
28 SKINFAXl umiðursuðuverksmiftja Víking hafði heljar stóra Víkings- mjólkurdós er snerist í hring, og varð eins og vikinga- skipin sigidu þá eitt á eftir öðru. En ofan á hlemmi yfir „boxinu“ stóð svo ferleg belja sem mikiu fremur liktist viltu nauti en vænni mjólkurkú. — Voss hellubrot hafði og einn sjerkennil. kofa og heimsviðurkendar helluþaka- og höggsteinagerðir. — Moss sjóklæða- og hlifarfatagerö hafði í einni skemmunni oliukiæði og ýmisk. hlífarfatnaði. Stilt var upp mannlíki sem altaf stóð í ágjöfnm (með hjálp frá vatnsleiðslunni) til þess að sýna áþreifanlega ótvirælt ágæti þessara hiífðarflika. — Kaffi, te og súkkulaói söiur höfðu kofa með hita- beltishögun: stólpaveggi og stráþök. — Og verulegan svertinga til að veita beinann. — „Hansa-öl Bryggeri“ hafði uppsetta ægilega stóra ölfíösku, sem tók húsum hærra. Var flaskan að ofan útbúin með hreifilegu ljós- letri, er á kvöldin flutti öll helstu umheimsins fregn- skeyti. Var þó flaskan sjálf fullstór til þess að draga athygli manna að sínu ágæti — og það var oft fjölment f kringum flöskuna. — En, hún minti líka á það, að öl og vín eru enn höfð i fullmiklum hávegum. — Fult var hvarvetna af allskonar upplýsingum, og auglýst ó- spart. Og margt til gamans og gagns á boðstólum. í sal einum, hinni „statistisku höll“ var safnað saman margskonar myndfróðleik. — Enn er þó ýmsu merki- legu slept, þar á meðal furðulegri iðju blindra og fatl- aðra sem vert væri að geta i greinarkafla sjer. Skemtanadeildin, sem ekki heyrði beinlínis sýningunni til, og var að sögn mest ieigð af Þjóðverjum, var heill heimur ýmissra glaðværðargæða, sem flest voru fremur íánýtilegs efnis — en meinlaus með öllu. Og vel stjórn- að. En ekki eru hentugleikar til nú, aö lýsa því nánar. Sýningin í heild varð eflaust Norðmönnum til þeirrar nytsemdar og sæmdar sem henni var ætlað, og öllum þeim er að sóttu til mikils og margskonar fróðleiks. Guðm. .Jónsson frá Mosdal,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.