Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1930, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.12.1930, Blaðsíða 8
196 SKINFAXI líakan steikt þannig. Er þessi skurður nefndur „músa- slóð“. Þegar búið er að skera laufin, brýtur maður upp annaðhvort lauf, þannig, að l'arið er með hnifsoddinn Bóndabær. Skammdegissól. Rós. Eik (jólatré). undir odda laufsins og það iagt saman niður á við á kökunni og oddinn festur á næsta odda, á þvi laufi, sem ekki er brotið upp. Svona er haldið áfram eftir allri línunni, þar til öll laufin eru búiu. Hafi maður eklci talið laufin, þegar skorið var, stendur stundum á stöku, þegar línan er búin, og verður þá að bæta A’ið einu laufi.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.