Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1930, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.12.1930, Blaðsíða 6
194 SKINFAXl vel lýsinguna er alls ekki hægt nema með myndum. Að skurðinum ganga allir heimamenn, sem ekki eru bundnir við önnur störf — matreiðslu og skepnuliirð- ingu. Hver maður þarf að hafa vel beittan hnif — helzt lítinn. Kemur það fyrir, að þeir lmifar eru geynul- ir ár frá ári og ekki notaðir til annars — laufabrauðs- hnifar. — En venjulega eru notaðir algengir vasahnif- ar og eru ]ieir vel hvesstir áður. Þegar eg var l)arn, var mér sagt, að áður fyr hefði oft verið notuð laufabrauðsjárn við skurðinn. En aldrei hefi eg séð þau. Yoru þau búin til úr þunnu járni og heygð þannig, að þegar þeim var þrýst niður á kökurn- Laufakökur. Bóndaskurður neðan lil hægri.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.