Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1930, Side 6

Skinfaxi - 01.12.1930, Side 6
194 SKINFAXl vel lýsinguna er alls ekki hægt nema með myndum. Að skurðinum ganga allir heimamenn, sem ekki eru bundnir við önnur störf — matreiðslu og skepnuliirð- ingu. Hver maður þarf að hafa vel beittan hnif — helzt lítinn. Kemur það fyrir, að þeir lmifar eru geynul- ir ár frá ári og ekki notaðir til annars — laufabrauðs- hnifar. — En venjulega eru notaðir algengir vasahnif- ar og eru ]ieir vel hvesstir áður. Þegar eg var l)arn, var mér sagt, að áður fyr hefði oft verið notuð laufabrauðsjárn við skurðinn. En aldrei hefi eg séð þau. Yoru þau búin til úr þunnu járni og heygð þannig, að þegar þeim var þrýst niður á kökurn- Laufakökur. Bóndaskurður neðan lil hægri.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.