Rauði fáninn - 01.11.1936, Blaðsíða 4

Rauði fáninn - 01.11.1936, Blaðsíða 4
4 RAUÐI FÁNINN lli í hinni nýju stjórn- arskrá Sovét-Lýö- veldanna er þegn- unum ekki einungis tryggð föst atvinna, lieldur einnig hvild. Til þess að efna þá skuldbindingu, hefir hið opinbera komið upp miklum fjölda hressingarhæla, skemmtistaða og hvíldarheimila. Á myndunum til hægri og vinstri sésthvern- ig fólkið ver frítím- unum á hlýlegum og friðsælum stöð- um utan við borg- arrykið. Verkamaðurinn, stúdentinn og negrinn JESSE OWENS fræknasti iþróttamaður heimsins. Þaö var í Deeatur í Alabatna. LeiguliSinn Henry Cheveland Owens bjó þar með konu sinni, Emmu. Baðmullarrœktin á kotinu varð að framfleyta þeim hjónum og' 6 börnum þeirra. Þa'ð var því sííellt þröngt í búi, og' börnin urðu að vinna svo fljótt, sem þau gátu nokkuð. Fjölskyldan var svört, Að vera fátækur leiguliði er ckki glæsilegt. Að vera svértingi í Ameríku er enn óglæsi- legra. Hvað þá að vera bæði fátæklingur og svertingi! Þetta ár eignuðust þau 7. barnið, dreng- hnokka, sem nefndur var Jesse, og nokkru síð- ar kom hið áttunda. Áður en Jesse var orðinn 7 ára gamall, var hann farinn að vinna allan daginn með pabba síuum. Jesse litli var „næmur og virmugefinn“, eins og' móðir hans komst að orði síðar. En íþráttir var famandi hugtak fyrir sveitadreng á þeim slóðum. Árið 1922 kom kornmaðkurinn. Uppskerán gereyðilagðist og- hungriö hélt innreið sína á heiniili Owans. Fjölskyldan flosnaði upp og flutti tii Cleveland. Þá var Jesse 9 ára gamall. Það var fyrst eftir flutninginn til Cleve- land að hann komst í bamaskóla. Owens fékk illa launaða vinnu. Jesse varð því að skólatíma loknum að fara út og selja blöð og bursta skó til að geta lagt aura í heimilið. Skörnmu síðar flutti Owens, og' Jesse kom í arrniiii skóla, sem heitir Baltön-skólinn. Sam- tíriris gerðist hann sendisveinn, en fékk þó ekki annað kaup en miðdegisverð. Skammt frá Balton liggur Fairmount Junior skólinn. Drengirnir frá þéssum 2 skólum hitt- ust oft. I Fairmóurit voru íþróttir efst á dag- skrá, og Jesse lærði að hlaupa af drengjuu- rrm frá ■ Fairinoúnt. Það fáririst honum garrian. Og hann fékk 'leyfi mömmu sirinar til. að "ganga í* þanri Askóla. Hérna var það, sem Jesse kynntist marrni þeim, er „uppgötvaði“ hann. Það var Charley gamli Riley, hálfheymalaiis karl, sem æfði drengina í Farmount og lrafði ágætt vit á hlaupum. Charley varð brátt var við hæfileika Jessé. Hann tók drenginn undir sinn vemdarvæng, fékk hann til að stunda æfingar að skólatíma lokirum; og Jesse var athugull og samvisku- samur við æfingamar ekki síður en liitt nám- ið. — Þeir voru samarr öllunr sturrdum. (Jatnli maðurinn sagði sögur af fæguin hlaupumm. . Drengurinn ldustaði hugfanginn. Jesse: fór stöðugt f'rain. Hánn var orðiirn einhvei’ besti hlaupariim í skólanum. En til þess." að fá að hlaupa fyrir skólann, þurfti læknisvottorð,' sénr einnig var uiidirskrifað.;, af móðurímri; Frú Owens hló. bara' og .kvaðst ekki mundu skrifa undir. Allar tilraunir reyndust árangurslausar. Að síðustu skifaði Liliy May, systir Jesse, undir án vitundar móðurinriar, og Jesse varð hlaupari í kepp- endaliði Fairmount-skólans. A næstu tímunr átti Jesse i miklu stríði við móður sína, senr ekki skildi áhuga drengsiris fyrir lilaupunum og Riley gamla. Að síðustu kom karlinn sjálfur r heimsókn til Owensfjöl- skyldunnar og- tókst að sannfæra konuna um það, að framtíðarárangur Jesse opnrrðu þeinr leiðina til skárri lífskjara. Riley gamli og Jesse unnu daglega saman. Jesse irijóp nú oft svo vel, að karlinn var hræddur um að „stoppúrið" sitt gengi skakkt, Þá hljóp Jesse 120 yards grindahlaup á 15,3 sek. og 220 yards á 24,7 sek. Og þegar nám- inu í Fairmount var lokið, var hann á 220 yards konrinn niður í 22,1 sek. — en það var tími bestu stúdentahlauparanna. Fi'á Fairnrount .fór Jesse til East Teeh skói- ans. Þar var Ed Weil þjálfari, en Jesse gleymdi ekki Charley gamla, heldur ráðfærði sig við hann nin öll sín vandamál. Allan þennan tínra varð Jesse að vinna fyr- ir sér. Og það er einkennandi fyrir þessa von- lausu tíina, að ungur maður nreð gáfur og' hæfileika Jesse, skyldi ekki geta fengið neitt skárra að gera en að vera skólaþjónn nreð hungurlaunum. Um þetta leyti kynntist liairn stúdent nokkrum, sem liafði ofan af fyrir sér nreð blómagarðyrkju, samhliða náminrr. Jesse kom heim og sagði við móður sína: „Hugs- aðu þér, mamrna, ég hefi hitt strák, sem vinnur fyrir 15 doli. a viku, án þess að gera annað en hirða blóm! Ef ég á að dvelja í East Teeh, krefst ég þess að fá slíka vinnu!“ Og hann fékk vinnu við skólagai'ðinn i E. T„ sem færði heimilinu ö doll. á viku. Þegar Jesse útskrifaðist úr E. T„ vildu ekki færri en 28 háskólár ná í liann. Allir vildu jú hafa svo ágætan íþróttamann tii „að gera garðinn frægan“, og það jafnvel þótt svai'tur væri! Jafnvel einn bauð honum fjögra ára námsstyrk og lofaði föður hans æfilangri atvinnu. Eir Jesse beit ekki á agnið, og það af tveirn ástæðum: Hann vildi ekki rífa upp fjölskyldu sína og setja hana niður við kjör, sem e. t. v. væru lakari en þau núverandi. Hann hafði enga Skammt frá Balton liggur Fairmount Junia- trú á ioforðum þeirra, sem fyrst heimtuðu allt af honum. Hann þekkti andann í þeim lrvítu, i |

x

Rauði fáninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.