Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1932, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.05.1932, Blaðsíða 1
Skinfaxl V. 1932 Um Þingvelli. Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Þingvellir er einhver kunnasti staður á Islandi, bæði sökum sögufrægðar og náttúrufegurðar. Þar liáfa ís- lendingar lengst af æfi þjóðarinnar átt liöfuðstað sinn og hið eiginlega setur löggjafar og dómsvalds, Frá Þingvöllum fluttist höfuðstaðurinn að Bessastöðum, þann tíma, þegar þjóðin var allra mest máttvana, og þaðan aflur lil Reykjavíkur, eftir að kauptún og kaup- staðir tóku að myndast á íslandi. Náttúrufræðingum og listamönnum hefir ])ótl iÞing- valla-héraðið merkilegl, þótt eigi væri litið á sögu- frægðina. Myndunarsaga Þingvallahéraðs er einhver lilkomumcsti þátturinn i sögu íslenskrar jarðmynd- Unar, og um þann þátt i jarðsögunni hefir eitt af Uiestu skáldum landsins ort eitt af sínum fegurstu kvæðum, sem jafnan mun lifa á vörum þjóðarinnar. Fftir að Island eignaðist þjóðlega og vel menntaða mál-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.