Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1932, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.05.1932, Blaðsíða 18
114 SlvlNFAXl nokkra grein fyrir hag og starfsemi þess og félaganna, sem í því eru. Þau félög eru nú ellefu og eru það þessi: U. M. F. Mýrahrepps í Dýrafirði, —- — — Vorblóm á Ingjaldssandi, ---------Bifröst, Önundur, og Breið'ablik í Ön- undarfirði, ---------Þróttur í Hnífsdal, ---------Árvakur á Isafirði, ------- — Geisli i Álftafirði, ---------Unglingur í Geiradal, —--------Yestri í Kollsvik, —--------- Gróandi á Núpi i Dýrafirði (skólafélag). I þessúm ellcfu félögum eru eitthvað meira en 400 manna, og er það sá hopur, sem á Vestfjörðum liefir safnazt undir merki U. M. F. í. Um fjölda í hverju einstöku félagi var getið í 6.—7. hefti Skinfaxa í haust, og vísast hér til þess, þó að ýmsar breytingar muni hafa orðið, síðan sú vitneslcja fékkst. Helzta hreyt- ingin er sú, að U. M. F. Hidd á Langadalsströnd hef- ir gengið úr sandjandinu, en í stað ])ess hefir komið U. M. F. Geisli í Álftafirði, sem liefir öllu l'leiri fé- lagsmenn. Af þeim málum, sem tekin voru til umræðu á liér- aðsþinginu i ár, má talsvert sjá i hvaða átt áhugi U. M. F. á Vestfjörðmn beinist. Þeim málum má aðal- lega skipta í þrjá flokka, auk ])eirra málefna, sem bein- linis lúla að fjárhag og störfum sambandsins sjálfs. Þessir þrir flokkar eru: Bindindismál, íþrótlamál og þjóðleg málefni. Skal nú farið um þau nokkrum orð- um liver fyrir sig. Bindindismál. Þingið ræddi bæði um vinbindindi og lóbaksbindindi og var einhuga í þeim málum báðum. Lýsti það óbeit sinni á öllum þeim, er ynnu gegn vín- bindindísmálum þjóðarinnar, enda eru flest félögin

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.