Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1966, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.12.1966, Blaðsíða 5
Hinn myndarlcgi og hlýlegi trjágróöur * Hallormstðaskógi hcfur mikið aðdrátt- arafl fyrir æskunn. f*ar hafa ungmennafé- 'agar á Austurlandi haldið menningarleg- ar skemmtanir undan- farið með góðum ár- angri. (Ljósm.: Þorst. •fósepsson). undir stjórn Jóns Ólafssonar og naut það aðstoðar gæzluliðs UÍA. Þessum aðilum tókst með góðri aðstoð al- fnenningsálitsins að halda fullkom- inni reglu á hátíðinni. Það kom á dag- inn, að allur þorri fólks tók því feg- inshendi að eiga kost á áfengislausri skemmtun. Okkur var ljóst í upphafi, að það yrði að vanda vel til dagskrár og dag- skráratriðin stóðu samtals í 18 klst. Hátíðin tóskt sem sagt vel, ánægju- SKINFAXI legum tilgangi var náð og sannað að það var hægt að halda áfengislausa skemmtun, sem allir voru ánægðir með. í sumar var svo aftur haldin Skóg- arhátíð um verzlunarmannahelgina í Hallormstaðaskógi. Við vorum reynzl- unni ríkari, og þessi samkoma tókst enn betur. Aldrei hefur jafnmargt fólk verið saman komið í Atlavík. Þessar skógarhátíðir hafa haft þau á- hrif, að nú dettur engum aðila í hug 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.