Skinfaxi - 01.12.1966, Blaðsíða 12
I
Frá starfi
ungmennafélaganna •
Sambandsmót UMSK 1966
Sambandsmót UMSK var haldið
á íþróttasvæðinu í Mosfellsveit dag-
ana 25. júlí og 20.—21. ágúst.
Á fyrrihluta mótsins var keppt í
karlagreinum, þáttaka var allgóð, en
slæmt veður og lélegar aðstæður
gerðu það, að árangur var ekki sem
beztur. Á síðari hluta mótsins var
keppt í kvennagreinum og sveina-
greinum, þáttaka var allgóð aðallega
í kvennagreinunum frá 15 til 20 þátt-
takendur í hverri grein. Veður var
þurrt en rigning á milli, og sæmileg-
legur árangur. Öll félögin nema eitt
innan sambandsins tóku þátt í mót-
inu og bar þar Ungmennafélagið
Breiðablik í Kópavogi höfuð og herð-
ar yfir hin félögin. Mótstjóri var Úlf-
ar Ármannsson sambandsformaður.
Sigurvegarar í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
Karlagreinar:
100 m. hlaup sek.
Sigurður Geirdal UBK 11,7
Kúluvarp: m.
Armann J. Lárusson UBK 13,50
Langstökk: m.
Magnús Jakobsson UBK 5,80
12
l>órður
Guðmundsson.
Kringlukast: m.
Lárus Lárusson UBK 32,43
400 m. hlaup: sek.
Sigurður Geirdal UBK 57,7
Hástökk: m.
Ingólfur Ingólfsson UBK 1,60
Spjótkast: m.
Hilmar Björnsson UBK 40,72
Þrístökk m.
Einar Sigurðsson UBK 12,25
SKINFAXl