Skinfaxi - 01.12.1966, Blaðsíða 14
greinum karla, 5 greinum kvenna og
5 greinum sveina. Stigahæsta félag-
ið var Umf. Dagsbrún með 167 stig
og vann þar með til eignar veglegan
bikar. Næst var Umf. Kormákur með
152 stig og Umf. Víðir með 17 stig.
Karlagreinar:
100 m. hlaup: sek.
Magnús Ólafsson D 11,4
400 m. halup: sek.
Ingólfur Steindórsson V 56,9
1500 m. hlaup: mín.
Eggert Levý K 5:07,5
4x100 m. boðhlaup sek.
A-sveit Dagsbrúnar (Héraðsm.) 48,9
Hástökk: m.
Hrólfur Egilsson K 1,62
Langstökk: m.
Páll Ólafsson D 6,24
Þrístökk: m.
Bjarni Guðmundsson K 12,42
Kúluvarp: m.
Jens Kristjánsson D 11,33
Krínglukast: m.
Jens Kristjánsson D 36,16
Spjótkast m.
Bjarni Guðmundsson K 42,52
Stangarstökk m.
Magnús Ólafsson D 2,62
Sveinagreinar:
XO m. hlaup: sek.
Ólafur Guðmundsson K 10,9
Hásiökk: m.
Ólafur Guðmundsson K 1,63
Langstökk: m.
Sigurður Danielsson D 5,03
Kúluvarp: m.
Þorvaldur Baldurs D 10,04
Kringlukasí: m.
Ólafur Guðmundsson K 31,32
Kvennagreinar:
80 m. hlaup: sek.
Guðrún Hauksdóttir K 12,3
Hástökk: m.
Guðrún Hauksdóttir K 1,27
Langstökk: m.
Guðrún Pálsdóttir K 4,00
Kúluvarp: m.
Guðrún Pálsdóttir K (Héraðsmet) 7,47
Kringlukast: m.
Guðrún Einarsdóttir D 19,52
Mótstjóri var Þórarinn Þorvalds-
son, en dómari í knattspyrnu var
Höskuidur Goði Karlsson.
Héraðssamband S.-Þingeyinga
Héraðssamband Suður-Þingeyinga
er nú sterkasta héraðssambandið í
frjálsum íþróttum, ef dæma má eftir
ágætri frammistöðu Suður-Þingey-
inga í bikarkeponi FRl í sumar. Við
hittum Óskar Ágústsson, form. HSÞ,
að máli fyrir skömmu, og staðfesti
hann að frjálsíþróttalið héraðssam-
14
SKINFAXI