Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1966, Síða 15

Skinfaxi - 01.12.1966, Síða 15
Óskar Ágústs- son, form. HSÞ. bandsins væru nú betra en lengi und- anfarið, enda hefðu æfingar sjaldan verið betur stundaðar. Óskar greindi okkur einnig frá íþróttastarfinu að öðru leyti í sumar, en það hefur ver- ið mjög gott. Frj álsíþróttaæ'fingar hafa verið reglulega tvisvar í viku í sumar að Laugum og hefur Arngrímur Geirs- HliðiÍV á kepjjcndatjaldbúðum Suður-Þing- eyinga á síðasta landsmóti UMFÍ. son kennari verið leiðbeinandi. Þá hefur Haukur Ingibergsson ferðast milli félaganna sem leiðbeinandi. Knattspyrna er talsvert mikið iðkuð, og tóku þrjú lið af sambandssvæðinu þátt í Norðurlandsmótinu. Þá er einn- ing lögð stund á handknattleik og sund. Sundfólk úr HSÞ hittist tvisvar í viku á Húsavík, en þar leiðbeinir hinn gamalkunni sundkappi, Sigurð- ur Jónsson. Athyglisverð er Unglingakeppni HSÞ í frjálsum í þróttum, en hún er vænlega til að glæða íþróttaáhugann. Keppnin er fyrir pilta og stúlkur 10 —15 ára, og fer hún fram í félögun- um sjálfum. Keppt er í fjórum grein- um. Óskar kvaðst álíta, að ungmenna- félögin þyrftu að koma sér upp góðri íþróttamiðstöð að Laugum. Þar væru aðstæður góðar til margskonar í- þróttaiðkana, og nýta mætti skóla- mannvirkin í þessu augnamiði á sumrin. Þarna er reyndar nú þegar blómlegt íþróttalíf. Á vorin eru hald- in sundnámskeið, og íþróttavöllurinn er notaður 4—5 daga í viku hverri á sumrin til æfinga og keppni. Ungmennasamband Skaga- fjarðar Ungmennasamband Skagafjarðar sigraði í stigakeppni Sundmeistara- móts Norðurlands, sem háð var á Sauðárkróki, 27. og 28. ágúst. Hlaut UMSS nú Fiskiðjubikarinn í annað sinn að sigurlaunum. Veður var hið ákjósanlegasta mótsdagana, og voru áhorfendur margir. Skráðir voru 63 þátttakendur frá 5 aðilum: Héraðssamband Suður-Þingeyinga 9, SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.