Skinfaxi - 01.12.1966, Qupperneq 16
íþróttabandalag Siglufajarðar 5, í-
þróttafél. Leiftur, Ólafsfirði 14, Sund-
fél. Óðinn, Akureyri 12 og Ung-
mennasamb. Skafafjarðar 23 kepp-
endur.
UMSS hlaut 16514 stig, Óðinn 5IV2,
HSÞ 23„ ÍBS 17 og Leiftur 16 stig.
Sigurvegarar urði þessir:
100 m. skriðsund karla: mín.
Birgir Guðjónsson UMSS 1:04,0
400 m, skriðsund karla: mín.
Birgir Guðjónsson UMSS 5.21,0
100 m. bringusund karla:
Birgir Guðjónsson UMSS 1.20,5
200 m. bringusund karla: mín.
Birgir Guðjónsson UMSS 2:54,7
50m. flugsund karla: sek.
Birgir Guðjónsson UMSS 33,3
50 m. baksund karla: sek.
Snæbjörn Þórðarson Ó 34,4
4x50 m. boðsund karla frj. mín.
A-sveit Óðins 1:57,2
50 m. skriðsund kvenna sek.
Unnur G. Biörnsdóttir UMSS 35,1
100 m. skriðsund kvenna mín.
María Valgarðsdóttir UMSS 1:19,7
100 m. bringusund kvenna: mín.
Guðrún Pálsdóttir UMSS 1:36,4
400 m. bringusund kvenna: mín.
Guðrún Pálsdóttir UMSS 3:35,0
50 m. baksund kvenna: sek.
Ingibjörg Harðardóttir TJMSS 41,1
16
50 m. flugsund kvenna: sek.
María Valgarðsdóttir UMSS 46,8
4x50 m. boðsund kvenna frj. mín.
A-Sveit UMSS 2,26,3
50 m. skriðsund drengja sek.
Halldór Valdimarsson HSÞ 28,7
50 m. bringusund drengja: sek.
Pálmi Jakobsson Ó 40,5
4x50 m. boðsund drengja frj. mín.
A-sveit Óðins 2:11,8
50 m. sk’rðsund s+úlkna: sek
Unnur G. Björnssdóttir UMSS 35,0
50 m. bringusund stiilkna sek.
Unnur G. Björnsdóttir UMSS 45,6
4x50 m. hoðsund stúlkna frj. mín.
A-sveit UMSS 2:29,8
50 m. skriðsund sveina sek.
Knútur Óskarsson HSÞ 33,4
50 m. bringusund sveina: sek.
Friðbjörn Steingrímsson UMSS 40,7
50 m. skriðsund telnna- sek.
María Valgarðsdóttir UMSS 35,7
50 m. bringusund telpna: sek.
Guðrún Pálsdóttir UMSS 43,9
Ungmennasamband Borgar-
fjarðar
Starf Ungmennasambands Borgar-
fjarðar hefur verið með svipuðu sniði
á þessu ári og áður.
Hin árlegu mót sambandsins eru:
Sundmót.frjálsíþróttamót og drengja-
mót. Geta má þess ,að í sambandi við
SKINFAXI