Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1966, Side 20

Skinfaxi - 01.12.1966, Side 20
íþróttafólk HSH, sem keppti vió HSK aS Laugarvatni í sumar. Kringlukast; Erling Jóhannesson m. 42,71 Spjótkast: Hildimundur Björnsson (Snf) m. 46,15 Glíma: Sigurþór Hjörleifsson 2 v. KONUR: 100 m. hlaup: Helga Alexandersdóttir (ÍM sek. 14,3 4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍM sek. 58,4 Langstökk: Rakel Ingvarsdóttir (Snæf) m. 4,41 Hástökk: Guðrún Sigurðardóttir m. 1,33 Kúluvarp: Sigríður Lárentsíusdóttir (Snf) m. 8,80 20 Kringlukast: m. Sigríður Lárentsíusdóttir 24,95 í stigakeppninni milli einstakra fé- laga sigraði Umf. Snæfell í Stykkis- hólmi með 82 stigum. Vann félagið í fyrsta skipti bikar, er Haukur Svein- björnsson, fyrrv. form. HSH, gaf til að keppa um. íþróttafélag Mikla- holtshrepps hlaut 74 stig og Umf. Staðarsveitar 21 stig. Á mótinu var „íþróttamanni ársins 1965“, Erling Jóhannessyni, afhentur áletraður silfurpeningur, sem Sigurður Helga- son skólastjóri gaf. Héraðssambandið Skarp- héðinn Héraðsmót Héraðssamb. Skarphéð- ins var háð að Þjórsártúni 2. og 3. júlí s.l. Til leiks mættu 62 keppendur frá SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.