Skinfaxi - 01.12.1966, Side 21
10 í'élögum. Veður var hlýtt og bjart
báða dagana.
Úrslit urðu þessi:
400 m. hlaup: sek.
Guðmundur Kr. Jónsson, Selfossi 11,1
400 m. hlaup: sek.
Sigurður Jónsson, Selfossi 54,2
1500 m. hlaup: mín.
Jón Sigurðsson, Bisk. 4:44,0
5000 m. hlaup: mín.
Jón Sigurðsson, Bisk. 17:46,5
Langstökk: m-
Guðmundur Kr. Jónsson, Selfossi 6,91
Þrístökk: m’
Guðmundur Jónsson, Selfossi 14,24
Hástökk: m-
Ingólfur Bárðarson, Selfossi 1,75
Stangarstökk:
Bergþór Halldórsson, Vöku 3,00
Kúluvarp: m-
Ólafur Unnsteinsson, Ölfusi 12,30
Krinklukast: M.
Sveinn J. Sveinsson, Selfossi 40,20
Spjótakast: m-
Skúli Hróbjartsson, Samhygð 44,99
4x100 m. boðhlaup: seh
Umf. Selfoss 47,«
100 m. hlaup kvenna: sel
Puríður Jónsdóttir, Selfossi 13,0
Hástökk kvenna: m-
1.-2. Guðný Gunnarsdóttir, Samhygð 1,35
1.-2. Sigurlína Guðmundsdóttir Selfoss 1,35
Langstökk kvenna: m-
Guðrún Guðbjörnsdóttir, Selfossi 4,90
Kúluvarp kvenna: m-
Berghildur Reynisdóttir, Vöku 9,30
Kringlukast kvenna: m-
Ólöf Halldórsdóttir, Vöku 28,35
Mikill fjöldi áhorf-
var samankominn
að Þjórsártúni á
héraðsmóti „Skarp-
héðins".
SKINFAXI
21