Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1966, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1966, Blaðsíða 23
Sigurður Jóns- son, HSK. Kringlukast: m. Guðbjörg Gestsdóttir, HSK 32,07 4x100 m. boðhlaup: sek. Sveit HSK, Ásdís Baldvinsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, Sigurlína Guðmundsdóttir, Guðrún Guðbjartsdóttir, 56,0 Úrslit stigakeppni: HSK 91 stig HSH 79 stig Stangarstökk; m. Guðmundur Jóhannesson, HSH 3,20 Kúluvarp: m. Sigurþór Hjörleifsson, HSH 14,65 Kringlukast: m. Erling Jóhannesson, HSH 42,41 Spjótkast: m. Þorvaldur Dan, HSH 47,65 4x100 m. boðhlaup sek. Sveit HSIi, Gissur Tryggvason, Sigurður Kristjánsson, Sigurður Hjörleifsson, Guðbjartur Gunnarsson, 46,6 100 m. hlaup stúlkna: sek. Guðrún Guðbjartsdóttir, HSK 13,6 Langstökk: m. Guðrún Guðbjartsdóttir, HSK 4,66 Hástökk: m. 1--2. Guðrún Óskarsdóttir, HSK 1,35 1--2. Sigurlína Guðmundsdóttir, HSK 1,35 Kúluvarp: m. Berghildur Reynisrdóttir, HSK 9,73 F jögurra-bandalagakeppnin Sunnudaginn 11. september 1966 fór fram á Akureyri Fjögurra-banda- lagakeppnin svokallaða. Er þetta ár- leg keppni milli Ungmennasambands Eyjafjarðar, íþróttabandalags Akur- eyrar og Ungmennasambands Kjal- arnesþings. Ungmennafélag Keflavíkur, sem er fjórði aðilinn, hefur ekki tekið þátt í keppninni síðustu árin. íþrótta- bandalag Akureyrar sá um keppnina í ár, og fór hún fram á íþróttavellin- um á Akureyri. Keppt var um far- Lárus Lárus- son, UMSK. SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.