Skinfaxi - 01.12.1966, Page 24
Dónald Jóliann-
esson, UMSK.
Ungmennasamb. Eyjafjarðar hlaut
70 stig og íþróttabandalag Akureyr-
ar 59 stig. Veður var gott og keppn-
in var mjög tvísýn og skemmtileg.
Úrslit í einsökum greinum urðu
sem hér segir:
100 m. hlaup: sek.
Þóroddur Jóhannesson UMSE 11,3
Kúluvarp; m.
Lárus Lárusson UMSK 14,06
Gestur: Neal Steinhauer USA 19,64
Hástökk: m.
Dónald Jóhannesson UMSK 1,75
Jafnt UMSK met
andbikar sem íþrtjttabandalag Ak-
ureyrar gaf til þessarar keppni og
hefur verið keppt um hann sjö sinn-
um. Á mótinu kepptu tveir gestir,
Bandaríski kúluvarparinn Neal Stein-
hauer og Þorsteinn Löve. Mótstjóri
var Haraldur Sigurðsson. Ung-
mennasamband Kjalarnesþiings sigr-
aði í stigakeppninni hlaut 83 stig,
1500 m. hlaup: mín.
Þórður Guðmundsson UMSK 4:29,4
Spjótkast: m.
Ingi Árnason ÍBA 53.10
Langstökk: m.
Sig. V. Sigmundsson UMSE 6,29
400 m. hlaup: sek.
Þórður- Guðmundsson UMSK 53,4
..g*Wm
r- • ■•• -
Sigurvegarar UMSK í
fjögurra-bandalaga-
keppninni ásamt for-
manni sínum.
24
SKINFAXI