Skinfaxi - 01.08.1980, Blaðsíða 19
Hér fyrir neðan er listi yfir þær tíu íþróttagreinarsem mest voru stundaðar
1979. Töíurnar um fjölda iðkenda skiptast þannig að annarsvegar er það
fjöldinn yfir allt landið og liins vegar fjöldinn, eftir því sem Skinfaxi best
veit, hjá sambandsaðilum UMFÍ. Fyrir aftan er prósentutala sem gefur til
kynna hver hlutur sambandsaðila UMFI er af heildartölunni.
1. Knattspyrna 16.825 iðkendur 7.921 iðkendur 47.1%
2. Skíðaíþróttir 10.658 — 3.650 — 34.2 -
3. Ilandknattleikur 9.993 — 2.898 — 29.0-
4. Frjálsai íþróttir 7.821 — 5.825 —• 74.5-
5. Sund 5.413 — 3.454 63.8-
6. Körfuknattleikur 4.497 2.390 — 53.1 -
7. Badminton 4.440 — 1.793 — 40.4 -
8. Fimleikar 3.232 1.383 — 42.8-
9. Blak 2.486 — 1.793 — 72.3-
10. Borðtennis 2.228 1.707 — 76.6-
l'jölgun hefur orðið í llcstiun
gi t'inum og \ irðist sem Ijölgunin í
t'inslöktim greinuni sé í nokkurn
\egiiin réttu lilutlalli \ið fjöldan
scm f’yrir er. Þannig fjölgaði mest í
knattspyrnu og í skíðaíþróttinni
síðan li'r Ijölgunin mitinkandi cftir
þ\ í sem færri stunda íþróttagrein-
ina Þrátt lyrir mikla heildarljölg--
un \arð lítilleg fækkun í nokkrum
greinum t.d. í hlaki, siglingum og
glímti.
Til þess að sú mikla starfsemi,
sem vinna þarf í kringum allan
þann fjölda sem iðkar íþróttir, geti
gengið þarf menn bæði í nefndir og
stjórnarstörf. Fjöldi þeirra sem
gegndu þessum störfum var á síð-
astliðnu ári 6.279. Það eru þ\í
samtals 79.581 sem iðka íþróttirog
starfa í stjórnum og ncfndum.
Kostnoður
Kostnaður vegna íþróttahreyl’-
ingarinnar er gílurlegur og lér \ ;ix-
andi. Fyrir árið 1979 \ ar kostnað-
ur sent liér segir í þús. kr.
Keypt kennslá (mat)
Gefin kennsiá
Leiga ogfl.
Iþróttaleg viðskipti
Rekstur
237.489.183
332.183.682
482.447.(X)9
361.123.142
396.438.088
Samtals
1.709.681.104
Arið áður, eða 1978, var lieildar
Ekki má ýleyma þeim sem rtarfa að sijúrnun, f>að er ekki liiiil darf sem f>eir íegtjja af mörkum. Þincjfulltrúar ápintji UMF! 1373-
SKINFAXI
19
UllllliUL