Skinfaxi - 01.12.1982, Qupperneq 7
Halldór Einarsson iðnrekandi og
Þórarinn Gunnarsson f’ram-
kvaemdastjóri FÍI af hálf’u iðn-
fekenda.
Saga UMFÍ.
Gunnar Kristjánsson, fyrrver-
andi ritstjóri Skinf'axa, sem nú
vinnur að ritun sögu UMFÍ, flutti
skýrslu um stöðu verksins. í
starfssamningi við Gunnar er gert
rað fyrirað ritun sögunnar ljúki á
þessu áriog að bókin komi út fyrir
aramót. Það er hins vegar ljóst að
bókin verður ekki prentuð fyrr en
a árinu 1983, því gagnasöfnun var
miklu viðameiri en gert haíði ver-
>ð ráð fyrir. I máli Gunnars kom
bam að hann hafði unnið að
gagnasöf'nun allt f'ram í ágúst í ár,
en þá hafi hin eiginlcga söguritun
bafist. Gunnar hefur tekið sér frí
Irá störfúm, en hann starfar sem
kennari, þar til sögurituninni er
•okið. Áætlar G unnar að hann
verði langt kominn með ritun sög-
unnar um áramót. Þá er að vísu
heilmikið verk eftir, svo sem öflun
myndefnis, prófarkalestur og að
sjalfsögðu öll prentvinnsla bókar-
■nnar. Gunnar rakti hugmyndir
sinar um uppsetningu sögunnar
og kaflaskipti. Hann gerir ráð
fyrir að skipta bókinni í 15 kalla,
sem hver og einn spannar ákveð-
>nn þátt í starfi samtakanna.
18. Landsmót UMFÍ.
Haukur Hafsteinsson fbrmaður
UMFK gerði grein fyrir stöðu
mala varðandi undirbúning f’yrir
næsta landsmót. Hann dreilði
meðal fundarmanna uppdrætti al
Kellavík og Njarðvík, þar sem
merkt var inná mannvirki og önn-
Ur aðstaða sem nota má við móts-
haldið. Hann ræddi aðdragand-
a,in að því að óskað var ef'tir að f'á
htndsmótið, en það var árið 1979
a ó() ára af'mælisári UM FK að l'ar-
'ð var að ræða í alvöru um að l'á
Haukur Hafsteinsson formaður
UMFK, gerir grein fyrir undirbúningi
fyrir 18. landsmótið.
landsmót þangað suður eftir.
Umsókn var síðan lögð l'ram á
Sambandsráðsf'undi haustið
1980.
Lögð var fram ný reglugerðf’yrir
næsta landsmót. Sérstök nefnd
hafði unnið að endurskoðun
gömlu reglugerðarinnar. For-
maður þessarar nefndar var Þór-
oddur Jóhannsson og lagði hann
nýju reglugerðina fyrir f'undinn og
gerði grein fyrir breytingum frá
þeirri eldri. Þessi nýja reglugerð
var síðan samþvkkt á lúndinum
með nokkrum smávægilegum
breytingum. Helstu breytingar
frá f'yrri reglugerð er um þátttöku-
rétt, um kærur og um vfirdóm-
Framhald á bls. 18
Starfsmenn fundarins: Páll Aðalsteinsson og Magndís Afexandersdóttir fundar-
stjórar og Bergur Torfason og Gunnar Baldvinsson fundarritarar.
Tore Österas formaður NSU flytur ávarp sitt.
SKINFAXI
7