Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1982, Síða 14

Skinfaxi - 01.12.1982, Síða 14
Barátta ungmennafélaganna fyrir bættri félags- og íþrótta- aðstöðu í öllum héruðum landsins er alkunna og sömuleiðis allt það mikla menningarstarf sem hreyf- ingin hefur unnið við þæraðstæð- ur, og á öðrum sviðum þjóðlífsins. með dyggilegum stuðningi Eiríks j. Eiríkssonar og fleiri góðra manna réðist í það stórvirki, að endurreysa landsmótin með mót- inu í Haukadal 1940. Síðan hafa landsmótin verið haldin næsta reglulega með sívaxandi þátttöku og glæsibrag. Þá er það Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins og samherji okkar á sviði íþrótta- og félagsstarfs um liðlega 40 ára skcið. Þáttur Þorsteins í glæsileik og framkvæmd þessara hátíða, verður ekki skýrður með fáum orðum, en sem betur fer geymist hluti þess á kvikmyndum, og mun er tímar líða vitna um það mikla forustuhlutverk sem hann hefur haft með höndum við þá fram- kvæmd. Góðir hátíðargestir. A vettvangi UMFI hafa auðvitað skipst á skin og skúrir varðandi félagsstörfin, það er að segja daufir tímar, og uppgangstímabil. Eg vil trúa því, að eitt slíkt uppgangstímabil hafi nú staðið yfir í hart nær hálfan annan áratug og standi enn. Eg held því líka hiklaust fram að slíkt haíi verið hagstætt landi og þjóð, ogvonaaðmargirmuni undirþað taka hér í dag. Landsmóta UMFÍ mun lengi verða minnst sem ódauðlegs minnisvarða um íþrótta- og fé- lagslegan styrk hreyfingarinnar, sem tímamótaviðburða sem skilið hafa eftir sig spor og áhrifaríkar Séð yfir veislusalinn. Eins og sjá má var hvert sæti skipað. Beðið eftir að gengið verði til vei slu. Hér má sjá mörg þekkt andlit úr samtökunum. landsins, með sívaxandi virkni félaganna í öllum landshlutum. Heildarsamtökin UMFÍ, þ.e. það mikla fyrirgreiðslustarf og leið- sögn sem þau hafa veitt sínum að- ildarsamböndum og félögum, eiga hér auðvitað stóran hlut að máli og sömuleiðis þeir fjölmörgu leiðtogar og starfsmenn sem sam- tökunum hafa unnið öll þessi ár. Eg er heldur ekki í minnsta vafa um það, ef þjóðarsálin er til og mætti mæla til okkar, væru henni þakkir efst í huga, fyrir þá brjóstvörn sem samtökin hafa verið íslenskum æskulýð, og sömuleiðis fýrir það félagslega uppeldi sem UMFI hefur átt hlut að eða staðið fyrir með þessari þjóð í 75 ár. minningar í flestu m byggðarlög- um landsins. Auk þess mikla fjölda íþrótta- fólks sem þar hafa komið við sögu, eru einnig merkir félagsforystu- menn og leiðtogar, sem telja verð- ur að hafi unnið sér til verðlauna nafnbirtingu, þegar saga þessara merku stórhátíða ungmennafé- laganna verður skráð. Hér verður ekki farið í langa upptalningu af þeirri afrekaskrá, en fyrst skal þó frægan telja Sig- urð Greipsson, fyrrverandi skóla- stjóra og bónda í Haukadal, sem 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.