Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1982, Síða 18

Skinfaxi - 01.12.1982, Síða 18
Hallstein Sigurdsson varaformadur nýstofnaðs landssambands ungmennafélaga í Færeyjum flytur ávarp. Sambandsráð sfundur Framhald afhls. 7 ncfnd. Þessi atriði eru nú miklu skýrari og afdráttarlausari en áð- ur hefur verið. Þá er l'yrsta skipti í landsmótsreglugerð tímaseðill fyrir frjálsar íþróttir og sund. Afgreiðsla mála. Að loknum skýrslum og um- ræðum um þær var snæddur há- degisverður, en síðan kom að liðn- um ,,mál lögð lýrir fundinn.“ Þar voru fluttar stuttar framsögur um ritun sögu UMFI, landshapp- drættið, erlend samskipti, Ijár- hagsáætlun fýrir 1983, félags- málaskólann, reglugerð fýrir 18. Landsmót UMFI og kennslu- styrki Iþróttasjóðs. Þessum mál- Frá sambandsráðsfundinum. um var síðan vísað til umfjöllunar þriggja starfshópa, sem lögðu síð- an á fundinum tillögur sínar fram til umræðu ogafgreiðslu. Umræð- ur voru góðar á fundinum og greinilegt að menn voru bjartsýn- ir og óhræddir við að takast á við verkefnin sem framundan eru. Verða samþykktir fundarins ekki raktar hér, en þær fjölluðu um fé- lagsmálaskólann, fjármál, skipu- lagsmál, Skinfaxa, sögu UMl'I o.m.fl. Nokkra athygli vakti eftir- farandi tillaga um kennslustyrki sem Sigurjón Bjarnason flutti og hlaut hún einróma samþykkt fundarins: Sigurjón Bjarnason UÍA flutti athygl- isverða tilfögu um endurskoðun kennslustyrkja. Fundurinn vekur alhygli á því hv kennslustyrkir ríkisins til hreyfingarinnar haja dregisl 'órl sarnan á liðnum árum, en þeir hqja rýmað utn ca. 3/4 á síðustujimm árurn, rneðan þjáljun og öll umsvij félag- anna hafa aukisl verulega. Fundurinn legg- ur til að íþróttanefnd ríkisins skiþi þriggja rnanna starjshóþ, sern geri úttekl á stöðu þessa rnáls og semji tillögur til úrbóla. l ’erði hóþurinn skiþaður einum Julltrúa ÍSI, ein- um Julltrúa UMFI og einurn alþingis- rnarmi. Verði stör/urn hóþsins hraðað og skal þingrnaðurirm Jlytja niðrustöðu hans inn á Þlþingi í fonni þxngsáúyklxmar, þegar áyjirslandandi þingi. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.