Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1982, Síða 19

Skinfaxi - 01.12.1982, Síða 19
Greinargerð: Þegar upphaflega var ráðist í að tóta ríkissjóð endurgreiða að hluta þjálfun sem unnin er á vegum ung- menna- og íþróttahreyfingarinnar, þótti það ntikið réttlætismál og meða! annars tekið mið al íþróttakennslu í skólum. Reyndar voru kennslustyrkir þessir veruleg prósenta af kennslunni fyrst í stað. •Sá háttur hefur verið halður á út- hlutuninni að ákveðin upphæð hefur venð sett á Ijárlög undir heitinu !,Rekstrarstyrkir o.fl.“. íþróttanefnd ríkisins hefur síðan úthlutaðstyrkjun- um innan marka þessa íjárlagaliðar, auk þess sem hluti hans hefur runnið tfl annarra þarla íþróttanna ílandinu. Reglur þær sem farið er eftir við skipt- 'ngu á styrknum eru að ýmsu leyti flóknar og e.t.v. aðeins einn maður scm þekkir þær til hlítar, þ.e. Þor- steinn Iiinarsson f.v. íþróttalulltrúi. Iþróttanefnd ríkisins helurlítt orðið agengt við að halda kennslustyrkjun- nni í takt við verðbólguna. Auk þess helur sá kostnaður sem ríkisframlagi þessu er ætlað að endurgreiða stór- vaxið með auknum umsvilum félag- anna. Því er brýn nauðsyn á að í lýrsta lagi verði upphæð þessa fjárlagaliðar nkisins stórhækkuð Irá því sem nú er. I öðru lagi að ríkið greiði fasta prós- cntu af kennslukostnaði skv. ársskýrsl- um félaga ár hvert, og í þriðja lagi að utreikningur á styrkjum þessum verði dnlaldaður, gerður öllum skiljanlegur <*g hætt þeim kúnstum að meta keypta kennslu upp eða niðurað einhverjum ciðmiðunartölum, heldur verði miðað v*ð raunverulegan útlagðan kostnað í hverju félagi. l' undinum lauk svo upp úr kl. enda skammt til veislufagnaðar * tilefni af 75 ára alinæli UMFÍ, sem sagt er frá annars staðar í blaðinu. IS Frá setningu sambandsráðsfundarins. Fremstir á myndinni eru Pétur Snæbjöms- son HSÞ, Jón Guðjónsson HVÍ <x; Gunnar Kristjánsson ritstjóri sögu UMFÍ. Suðurnesjamenn fjölmenntu á fundinn. Hér lilýða þau á skýrslur, Þórhildur Snæland formaður Umf. Þróttarog Haukur Hafsteinsson formaður UMFK. / " N TIL ÁSKRIFENDA. Gíróseðlar vegna innheimtu á áskri/tarsjaldi á Skin/axa voru sendir át með 3. tölublaði. Flestir hrui’ðust fljótt og vel við agjgreiddu strax. Þeim sem búnir eru að «reiða er hér með þökkuð skilvísin. Nokkrir eiga saml enn eftir að greiða áskri/targjaldiðJrrír árið 1932, sem er kr. I(X).-. Ritstjári biður þá sem enn eiga ejtir að greiða. vinsamleg- ast að dusta rykið a/ gíráseðlinum og greiða hann i luesla þósthúsi eða banka. helst jyrir árainót. en það skiþtir iniklu máli vegna innheimtustöd- unnar hjá ukkur. Einhverjir eiga enn e/iir að greiða áskrijtargjaldið Jyrir 11)81 kr 30,- Þeirsem þaðeiga ejtir. eru beðnirað bregðast jljótt riðogdríja þaða/Jyrir áramótin. Ritstjóri. SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.