Skinfaxi - 01.12.1982, Blaðsíða 21
um mánuði fyrr, dagana 12.-14.
nóvember, í Sundhöll Hafnar-
Ijaröar. Þar sigraði Sundfélag
Halnaríjarðar eftir mjög harða og
jafna keppni við lið Umf. Bolung-
arvíkur. SH hlaut 170 stig,
U.MFB fékk 164 stig, í þriðja sæti
varð Armann með 133 stig, í
fjórða sæti varð lið K.R með 87
stig, í fimmta sæti B-lið Ægis með
46 stig og í sjötta sæti í BK. hlaut
18 stig. UMFA var aðeins með
tvo keppendur og hlaut ekkert
stig. Eins og fyrr segir sigraði
Sundfélag Hafnarljarðar og kepp-
■r það í fyrstu deild að ári. Þegar
einni grein var ólokið á mótinu
voru stigin jöfn hjá SH og UMFB,
en í síðustu greininni, sem var
boðsund, sigruðu SH og UMFB
varð í þriðja sæti í þeirri grein.
IS
Ingólfur Gissurarson IA, til vinstri, óskar Tryggva Helgasyni HSK til hamingju
med eitt af metunum.
VIDTÆK
DANKAÞJÓNUSTA
Útvegsbanki íslands býður
alhliða bankaþjónustu
og víðtækt net þjónustustöðva.
auk aðalbankans og 5 útibú
eru víðs vegar um land.
Útvegsbankinn er í samstarfi
við félagssamtökin Átak.
Allar sparis jóðsdeildir bankans
'’íSnv' Austurstrœti 19Reykjavík Sími: 17060 Telexnr. 2047
SKINIAXI
21
QFH H*Q + Sfl**OAE>