Skinfaxi - 01.12.1982, Page 25
framtíðinni. Við höfum góðan
stuðning frá foreldrum sundfólks-
'ns, svo ég er bjartsýnn á að sund-
■þróttin eigi enn cftir að eflast
mikið hér hjá UMFB. Herslu-
muninn vantaði að okkur tækist
að sigra í 2. deildinni nú. Við setj-
um okkur nú strax það takmark
að komast upp í 1. deild á næsta
ari. Við munum vera með í öllum
Islandsmótum og væntanlega
verðum við með öflugt lið á næsta
landsmóti. Nú sömu helgina og
bikarkeppnin var háð, var haldið
sundþjálfaranámskeið í Hafnar-
íirði, þar sem sænskur þjálfari
kenndi. Þangað sendum við þrjá
þjálfara og vonast ég til að það
eigi eftir að hafa áhrif með bætt-
um arangri sundfólksins.
IS
Gudmunda Ó. Jónasdóttir þjálfari sundlids UMFB, hvetur sitt fólk til dáða í
bikarkeppninni.
POLLITABS
Pollitabs er unnið úr Jrjódufti valinna blóma og inniheldur ÖLL
þekkt vítamín og flest steinefni.
Bætið heilsuna. — Borðið Pollitabs.
II
POLLITABS
SPORT
som atlmám
okar
Presiationslofmagan
250tabtettef
ELMARO HF.
Fyrsla sérverslun í innflutningi hollefna á Islandi.
Stofnsett 1946
/
Utsölustaðir
Allar helstu matvöruverslanir og kaupféióg landsins.
SKINFAXI
25