Skinfaxi - 01.12.1982, Side 26
í afmælisiagnaði UMFÍ 20. nóv. s.l. var það haft til skemmtunar
að fornum sið að hlýtt var á kveðskap. Pálmi Gíslason formaður
UMFÍ haiði samið nokkrar spurningarog sent Qórum héraðssam-
böndum sem skyldu svara þeim í bundnu máli í afmælishófmu.
Héraðssamböndin sem fengu spurningarnar sendar voru HSK,
HVÍ, HS!> og UÍA. Þessi ieikur heppnaðist prýðilega og til að lleiri
en veislugestir lái að kynnast svörum sambandanna birtir Skinfaxi
lescndum sínum hcr árangurinn.
1. sp. H var cr bcst ad búa?
UÍA.
A Austurlamli cr Ircst aú búa,
blöðtim cngum llctta þarl'.
Mcð uusrmcyjar í aragrua
og cftirsóttan lircindýrstarf.
Kf þú \ ilt mcr trauðla trúa
lafarlausl skalt þangaðsnúa
þar indælt btður ævistarf.
HSÞ.
Þingcyingar vila vcl,
jx’j veðrið bciti hörðu,
að þar cr blcssað bræðraþcl
Dg bcsta lof't á jörðu.
HSK.
Hvarcr bcst aö búa,
og Itvar tnun síðast gist?
I dagbjá Húang-llúa,
í himnankisvist.
HVÍ.
A bák við fjöll, cr blámi í íjarska liyhir.
þar bíður gæfan, margur hugsar scr
og fcr á braut, í fjarlægð toks hanu s kilur
að fcgurst blómin vaxa cinmitt bcr.
2. sp. Hjónabandið.
UfA.
Þó að Nordal þrutni hátt
um þrönga stööu lattdsins.
A ég vissan ylirdrátt,
innan hjónabandsins.
HSÞ.
Hjónabandið áþekkt cr
og akurblcttur girtur,
scm jtví aðcins ávöxt bcr
að hann vcl sc hirtur.
HSK.
Kg hciðra hjónabandiö
itm lijúskap stcnd ég vörð.
I'æpt cr tískustandið,
txpcr lausspcnnt gjörð.
HVÍ.
Hugir tvcggja koma mÖrgu í kriug,
scm kannskc cinum torsótt væri að
hrcppa.
Kg hcld því vinur, sé mín saimfsering
að síst ég vildi jres.su þandi slcppa.
3. sp. Unga fólkið í dag.
UÍA.
Stundar hortugt háttarlag,
hirðuleysi í orðum
tmga fólkið er í dag,
eins og jafnan foröutn.
HSÞ.
Æskunni fylgir annar siður,
uni cg nýjum vængjajjyt.
Hjá eikinni fellur cplið niður
af henni fær það bragð og lit.
HSK.
Ungur vildi ég vcra,
tneð æskukraft og dug.
I 'ngum allt mágcra,
crdlir jtcirra hug.
HVÍ.
\’iðspurningu þimii cr svona mitt s\ :ir,
það sæinir ei annað cn telja,
að áskan sc vinur tninn eins og liún vttr,
hún á bara um lleira að velja.
Kg las um daginn iitlagrcin,
lctraða um aldamót.
Æskatt var spilltari otðin þá.
það ci hefur breyst iim hót.
4. sp. Stjórnmálin í dag.
UÍA.
Gunnars óðum gránar skapið,
gín við koinmum lylgistapið.
Vilmundur úr llokknutn flúinn
og Fratnsííkn virðist alvcg búin.
HSÞ.
Á stjórnmálaþingum cr bitist og barist,
bölvað og legið og faðittast og kysst.
Þaðer cngin hætta aðhcímurinn farist.
jjví homtm er sljórnaö afjafnvægislist.
HSK.
Stjórnmál strtð í gangi,
stcfnan oft cr djörf.
Þó líst mér marga langi
til liðs við framixiðsstörf.
26
SKINFAXI