Skinfaxi - 01.12.1982, Qupperneq 29
JOLADAGSKRA
UNGMENNA-
FÉLAGANNA
Umf. Vorblóm, Ingjaldssandi
(HVf)
Bamaball verður í samkomuhúsinu
I bnalandi milli jóla o« nýárs. Frá því Je'-
lagið varstofnað árið 1908 hejur aðal/und-
urfélagsins verið haldinn 2.janúar árhvert,
að undanskildum örfáum skiptum sem hon-
um hejur veriðfrestað vegna verðurs. Ekki
t’erður brugðið út aj vananum að þessu
sinni.
Umf. Hvöt, Blönduósi (USAH)
hins og undanfarin ár verður tekiðá móti
jólaþóstifrá bcejarbúum fyrir jólin. A þor-
láksrnessu fara ungmennafélagar klieddir
Jolasveinabúningum um bæinn akandi á
dráttarvélum ogbera út þóstinn. .-í mUlijóla
°g nýárs verður jólaskemmtun fyrir alla
iðúa á Blönduósi.
Iþróttafélagið Völsungur Húsa-
v»k. (HSÞ)
Völsungar hafa mörg undanfarin ár ha/i
bamaball, þar sern börninfá frían aðgang,
11 annan íjólum og almennan dansleik urn
kvóldið. Svo verður einnig nú. Unglinga-
dansleikur verður milli jóla og nvársfyrir
ld-lfíára. Ekkivar búiðaðákveða daginn.
Brn jólin eða millijóla og nýárs verður
oliskernmlun fyrir Irörn þar sem fram koma
jolasveinar og tilheyrandi og bömunum
Guðmimdur Tyrfingsson
Lamhliaga 32 Símar 1210 og 1410 Selfossi
Ungmenna- og íþróttafélögin víða um land verða með skemmt-
anahald ýmis konar um þessi jól. Hjá sumum félögum er um að
ræða starfsemi sem hefur átt sér stað árum saman og jafnvel
aratugum saman. Þessi starfsemi er mismikil hjá félögunum, en
sums staðar eru félögin með nokkuð viðamikla jóladagskrá. Skin-
faxi hafði tal af nokkrum forráðamönnum félaga í hreyfingunni
og spurði þá að því hvað stæði til hjá þeim um jólin.
íþróttafélagið Hörður, Patreks- verðurgejiðs<elg<eti. Pessiskemmtunverður
firði (HHF) ákveðin rneð lilliti til veðurs.
Almennur dansleikur verður á rmnan í
Jolurn, eins og undanfarin ár.
Milli jóla og nýárs verður hin árlega
íþróltahálíð þeirra Völsunga í leikjirnishús-
inu, þar sem vaiin verður handknattleiks-
stúlka og knatlsþyrnudrengur Húsavíkur úr
hóþi 16 ára og yngri. Par er einnig valinn
íþróttamaður Húsavíkur 1982 og ýmsar
Jleiri viðurkenningar veittar. Par verður
einnig á dagskrá ýrnis skemmtiatriði og
íþróttir. Ekki var btíið að velja dagjyrir
íþróttahátíðina, þegar þetta varskrijað.
Pökkum vidskiptin á liðnum árum.
s
Oskum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla ogfarsœldar
á komandi ári.
skinfaxi
29