Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1982, Side 33

Skinfaxi - 01.12.1982, Side 33
Kynningarbæklingur Nýlega kom úr prentun kynningarbæklingur um UMFI. Bteklingurinn var prentaður í 10.000 eintökum og verður dreift ókeypis. Bæklingi pessum er ætlað pað hlutverk að kynna starjsemi UMFI. Hugmyndin er að þau ungmennajélög og héraðssambönd, sem ætla að kynna hreyjinguna ogjélög sín ískólum og víðar Jái bæklinginn til dreijingar. I bæklingnum er upptalning á héraðssamböndunum og ungmennajélögum með beina aðild að UMFI. Pá er í órsluttu máli sagt Jrá því hvað UMFI er, svo og sagt Jrá helstu starjsþáttunum, svo sem þjónustumiðstöð UMFl, Félagsmálaskólanum, Landmótunum, Skinfaxa, Þrast- alundi ogjleiru. Héraðssambönd og ungmennajélög eru hvött til að kynna hreyjinguna í sinni heimabyggð og nota m.a. til þess bæklinginn. Skólum ogjélagasamtökum er einnig bent á að bæklingurinn er Jalur hverjum sem er. Hajið sam- band við skrijstoju UMFI, Mjólnisholti 14, Reykjavík, sími 12546 ogykkur mun verða sendur sá eintakajjöldi sem beðið verður um. T_ Framleiðum grindahlaupsgrindur íjmsum útfœrslum, litlar - stórar. Framkvæmum alla venjulega vélsmiðjuvinnu Hagstœtt verð. - Gerum verðtilboð ef óskað er. - VELJIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ - VÉLABÆR HF BÆ, BORGARFIRÐI Póstnr. 311 Borgarnes - Sími 93-5252 SKINFAXI 33

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.