Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1983, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1983, Blaðsíða 9
Jóhann Geirdal t.v. og Haukur Hafsteinsson t.h. Á aðalfundi UMFK var Jóhann kosinn formaður í stað Hauks, sem gaf ekki kost á sér áfram. koma á spumingakeppni í héraðinu næsta haust o.m.fl. Almennt gengu þingstörf allvel undir röggsamri stjóm Guðjóns Ingimundarsonar og Björns Björgvinssonar og vom þingfulltrúar vel virkir, en í þeim hóp var Ofeigur Gestsson fyrrv. formaður UMSB sem nú hefur flutt norður. Þingið kaus í lokin landsmótsnefnd UMSS til að undirbúa þátttöku UMSS í 18. Landsmótinu. Jóhann Jakobsson gaf ekki kost á sér í áframhaldandi formennsku og var Reynir Pálsson Varmahlíð kosinn formaður UMSS. Aðalfundur UMFK. UMFK hélt aðalfund sinn 28. febrúar sl. Fundinn sóttu af hálfu UMFÍ þeir Sigurður Geirdal og Pálmi Gíslason. Haukur Hafsteinsson setti fundinn og skipaði Þórhall Guðjónsson fundarstjóra og Sigurbjöm Gunnarsson fund- arritara. Síðan vom fluttar skýrslur stjómar og hinna ýmsu nefnda og deilda félagsins. Leiðtogar UMFK hafa í mörg horn að líta, enda hefur félagið nú tæpl. 1000 félagsmenn sem starfa í hinum ýmsum íþrótta- deildum félagsins, s.s. knatt- spymu, handknattleik, júdó, borðtennis, sund ofl. UMFK ,tók myndarlega þátt í okkar sameiginlegu verkefnum á sl. ári s.s. Eflum íslenskt, Landshappdrættinu og Göngu- deginum. f>á gefur UMFK ár- lega út myndarlegt blað, UMFK blaðið. Þeir Pálmi og Sigurður fluttu kveðjur og fréttir frá heildar- samtökunum og fjölluðu einnig um væntanlegt Landsmótshald á Suðumesjum. Málefni Landsmótsins vom að sjálf- sögðu fyrirferðarmikil í um- ræðum á fundinum. Haukur Hafsteinsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi Þórir Haraldsson hóf störf sem framkvæmdastjóri HSK í janúar s.l. og er í hálfu starfi. Þórir er 19 ára frá Urriðafossi í Villinga- holtshreppi og er félagi í UMF. Vöku og var nýlega kosinn for- maður í félaginu. Hann varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um síðastliðin áramót. Hann gengdi ýmsum trúnaðarstörfum í skólanum og var m.a. kjörinn fulltrúi nemenda í skólastjóm skólaárið 1981-82. Þórir hefur oft keppt á héraðs- mótum HSK í frjálsum íþróttum formannsstarfa og vom eftir- taldir kosnir í stjóm fyrir næsta starfsár. Formadur: Jóhanti Geirdal Meðstjóm: Haukur Hafsteinsson, Hörður Ragnarsson, Magnús Haraldsson, Sigurbjöm Gunnarsson. í yngri aldursflokkunum. Hann er ókvæntur og bamslaus. IS Þórir Haraldsson. Nýr framkvæmdastjóri hjá HSK. SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.