Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1983, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1983, Blaðsíða 21
Árangur yngri flokkanna hefur ekki verið eins góður og vonir hafa verið bundnar við. Nú er unnið þróttmikið starf til að gera breytingu á því. Er það starf strax farið að skila árangri, því í fyrra sýndi 6. flokkurinn frábæran árangur. Þetta starf hefur aðallega fólgist í því að við höfum reynt að fá fleiri virka félaga til að vinna að þessum málum og hefur það tekist vel. Hvemig leggst sumarið íþig? Við horfum björtum augum til sumarsins í sumar með alla okkar flokka. Starfið er öflugt og vonum við að árangurinn verði samkvæmt því. Okkur hefur tekist vel að ráða þjálfara og væntum góðs samstarfs við þá svo og góðs árangurs á knatt- spymuvellinum. Við skorum á foreldra og forráðamenn að vera nú virkilega með í starfinu, aðstoða við hið mikla uppeldis- starf sem unnið er og að koma einnig á völlinn til að hvetja liðin til dáða. Það er alltaf gaman að sigra, en aðalatriðið er að vera með í drengilegri keppni. Stjóm Knattspymudeildar UBK er þannig skipuð: Jón Ingi Ragnarsson fomiadur Jón Gudlaugur Magnússon varaformaöur Amór Amórsson ritari Kristján Þorvaldz gjaldkeri Sæmundur R. Ágústsson spjaldskrárritari Asgeir Friðþjófsson meðstjómandi Rúnar Skarphéðinsson íslandsmeistarar Breiðabliks í innanhússknattspymu 1983. skinfaxi meðstjómandi IS 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.