Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1984, Page 5

Skinfaxi - 01.08.1984, Page 5
verður við komið. Áhyggjur okk- ar vegna vofu atvinnuleysis er ekki ástæðulaus. Vandamál þau Sem upp hafa komið í nágranna- löndum okkar, þar sem fjöldi fólks útskrifast úr skólum án þess að eygja atvinnumöguleika, eru gífurleg. Til að vekja athygli á þessari óaráttu tóku þúsundir ung- ■nennafélaga þátt í hjólreiðaferð hringinn í kring um landið. Ungt fólk á íslandi á betri framtiðarmöguleika í dag en nokkru sinni fyrr, það þarf hins- Vegar að gera ungu fólki kleift að stunda heilbrigt tómstundastarf. j^mg aðstaða til tómstunda- og 'Þróttastarfs, ættu að vera mark- mið sem allir ynnu að, þá þyrfti engu að kvíða um framtíðina. Þátttakendur á þessu móti hér eru yfír fimmtánhundruð, starfs- nienn um 600. Þegar þeim hefur verið bætt við sem unnið hafa að nndirbúningi heima í héraði, Wálfurum og aðstoðarfólki, má •ntla að ekki færri en fjögurþús- und manns hafi á einn eða annan [*átl undirbúið eða munu taka Patt í mótinu. Torystumenn ungmennafélaga. ^akkir skulu ykkur færðar hér Si<JNFAXI Hópgangan leggur aí staö (rá Njarövíkurvelli. fyrir mikil störf á liðnum árum og þann metnað sem þið hafið lagt í að gera þátttöku ykkar sambands sem mesta á þessu móti. Gott íþróttafólk glæsileg íþróttamannavirki hér í Keflavík og Njarðvík bíða ykkar, þið hafið lagt hart að ykkur við æfingar og undirbúning. Sumir stefna að sigri, aðrir að því að fá stig, en all- ir stefna að því að gera sitt besta. Gott íþróttafólk. Glæsilegir fulltrúar íslenskrar æsku. Leggið metnað ykkar i drengilega fram- komu innan vallar sem utan, megi leikgleði verða einkenni þessa móts. Takið sigri sem ósigri með jafnaðargeði. 18. landsmót UMFI er sett, ís- landi allt. Hafsteinn Þorvaldsson stjórnar Qöngunni aí röggsemi. Þrotlaus þjálíun Ávarp íþróttamannsins, Gunnars Þorvaröarsonar Gunnar Þorvaröarson. Góðir landsmótsgestir! Ég ávarpa ykkur fyrir hönd þeirra 1500 keppenda, sem hér eru skráðir til leiks á 18. Lands- móti UMFÍ. íþróttakeppni lands- mótsins er hafin, að baki liggur þrotlaus þjálfun íþróttafólksins sem heitir því að leggja sig fram í drengilegri keppni. Framkvæmdaraðilum mótsins færum við heillaóskir og þakkir fyrir þá aðstöðu sem okkur er bú- in hér á mótsstað. Megi andi vin- áttu og gleði ríkja í öllu okkar starfi. ÍSLANDI ALLT! 5

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.