Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1984, Side 7

Skinfaxi - 01.08.1984, Side 7
18. Landsmót UMFÍ I stjórnstöð Landsmótsnefnd- ar í Holtaskóla í Keflavík var mik- 'ð um að vera. Fararstjórar, liðs- stjórar og þjálfarar samband- anna streymdu að, því bráðum atti að hefjast sameiginlegur ^undur, þar sem bornar eru sam- an bækur og gerðar athugasemd- lr- Þetta var fimmtudagskvöldið '2. júlí og klukkan að verða níu. Landsmótið var þegar hafið því körfuknattleikskeppnin var byrj- uð. Veðrið var leiðinlegt, rigning- ursuddi og þoka. Mannskapurinn virtist einnig þungbúinn, að minnsta kosti ef minnst var á veðrið. Hluti keppenda var enn verðurtepptur á Vestfjörðum, Austurlandi og Norðurlandi, því ekki hafði verið flogið. UÍA, HSÞ og UMSE höfðu ákveðið að flytja sitt keppnisfólk landleiðina bá um nóttina, en Vestfirðingar mtluðu að bíða flugveðurs. A föstudagsmorguninn var stytt upp og þokunni óðum að •étta. Hins vegar var nokkur strekkingur og kalt. íþrótta- keppnin var þegar hafin og stóð yfir allan daginn. Um kvöldið var setning mótsins og hófst hún með kópgöngu íþróttafólksins inn á 'bróttavöllinn í Keflavík. Hóp- Söngunni stjórnaði Hafsteinn Þorvaldsson fyrrverandi formað- ur UMFÍ. Þessum göngum hefur a undanförnum landsmótum Boösgestir fylgjast meö af athygli. Mikill mannfjöldi kom á setningarathöfnina. skinfaxi 7

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.