Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.08.1985, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.08.1985, Qupperneq 6
Danmerkuif erö UMFI 1985 Setning Landsmóts dönsku ungmennafélaganna er stórglæsileg at- höfn. Þarna er síöasti hópurinn aö komainn á völiinn en á hann var raöaö rúmlega 25 þúsund manns viö setningarathöfnina. Ljósm. Dagana 26. júní til 3. júlí dvaldist hópur ungmennafélaga í Odense í Danmörku. Þarna var á ferðinni hópur frjálsíþróttafólks að þiggja boð frá DDGU um þátttöku í landsmóti dönsku ung- mennafélaganna. Landsmót Dananna eru stór- brotnar íþróttahátíðir sem eiga fá sína líka. Keppendur ,eða þátt- takendur í þessu móti voru milli 25—30 þúsund, en langmest ber á fimleikafólki á þessum mótum og hafa þeir verið 18—20 þúsund að þessu sinni. UMFÍ hefur tekið þátt í þessum mótum óslitið frá 1971 og hefur DDGU jafnlengi verið boðið að senda fimleika- flokka á okkar Landsmót. Þetta hefur verið hin ánægjulegasta samvinna og nokkurskonar auka- verðlaun til þess frjálsíþrótta- fólks sem best hefur staðið sig á Landsmótum UMFÍ. UMFI/PG. Auk keppni í frjálsum íþróttum á landsmótinu tókum við þátt í öðru móti sem OAG Odense Amts Atletikforening stóð fyrir, en þar var keppt á mun betri velli en á sjálfu landsmótinu. Þetta var ánægjuleg ferð óvenju samhelts hóps og ekki dró það úr ánægjunni að frammi- staða hans á vellinum var alveg frábær og þeir voru ótrúlega margir sem settu þarna persónu- leg met eða náðu í það minnsta sínum besta árangri á árinu, auk þess sem Svanhildur Kristjóns- dóttir setti glæsilegt íslandsmet í 200 m. hlaupi. í UMFÍ liðinu voru 11 stúlkur og 11 drengir, íþróttafólk í fremstu röð og ein- staklega ánægjulegir ferðafélag- ar. Fararstjórnin þau, Pálmi Gísla- son, Diðrik Haraldsson, Dóra Gunnarsdóttir og Sigurður Geir- dal sendir öllum þátttakendum bestu þakkir fyrir ánægjulega samfylgd og þakkir fyrir glæsi- lega frammistöðu. Hér á eftir fara nöfn og árangur ]>eirra sem kepptu á mótinu. Aðalsteinn Bernharðsson 100 m. 10,7 sek. 200 m. 21,4 sek. 400 m. 47,7 sek. Unnar Vilhjálmsson hástökk 2,05m. Már Hermanns- son 800 m. 2:02,2 mín. Hafsteinn Þórisson hástökk 2,00 m. Guð- mundur Sigurðsson 400 m. 51,2 sek. langstökk 6,57 m. Sigurjón Hannes Hrafnkelsson í haröri baráttu í 1500 m. Hann kom í mark á tímanum 4:06,9 mín. Ljósm. UMFÍ/PG. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.