Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1985, Page 8

Skinfaxi - 01.08.1985, Page 8
Bríds Hvar er tíguldiottningin ? Leitiö og þér muniö íinna Guömundui P. Ainarson Sá læknir þætti ekki traust- vekjandi sem gæfi umhugsunar- laust mixtúru við verkjum í kvið- arholi, sem síðar kemur í ljós að orsakast af botlangabólgu. Eða bifvélavirki sem rífur í sundur bíl- vél til þess eins að komast að því að viftureimin er slitin. Slík vinnubrögð eru ekki til fyrir- myndar, enda hefur það löngum þótt gullvæg regla að kynna sér alla málavöxtu áður en afstaða er tekin eða hafist er handa við eitt- hvert verk. Og það gildir ekki að- eins um lækna og bifvélavirkja, heldur einnig, og ekki síður, bridsspilara. Ef sagnhafi hefur tvo eða fleiri möguleika á að vinna samning, ætti hann að reyna að leita ráða til að afla upp- lýsinga sem gætu skorið úr um „leiðina til lifsins“. Oft eru spilar- ar blindir fyrir mikilvægi upplýs- ingaöflunar af þessu tagi, sem er skýringin á því hvers vegna með- alskussinn finnur ekki drottning- ar nema í annað hvort skipti. Meistarinn hins vegar, grefur eftir vísbendingum og finnur þær oft- ar en ekki. Lítum á tvö dæmi: Norður sÁKD h Á4 t KG853 1 KDG Suður s 942 h KD2 t Á1042 1 Á52 Suður verður sagnhafi í sjö gröndum án þess að mótherjarnir hafi blandað sér í sagnir. Vestur spilar út spaðagosanum. Gerðu spilaáætlun áður en þú lest áfram. Það er fljótséð hvert vanda- málið í þessum samningi er: að finna blessaða tíguldrottning- una. Auðvitað er hægt að bretta upp ermarnar og hugsa með sér, að illu sé best aflokið, og ráðast til atlögu við litinn, taka ás og kóng eða svína á annan hvorn veginn. En betra er að fara sér hægar og safna upplýsingum um skipting- una í hinum litunum áður en af- staða er tekin tígulíferðarinnar. Táka sem sagt slagina í hliðarlit- unum fyrst. Og hvað kemur þá í ljós? Til dæmis þetta: Andstæðingarnir fylgja báðir lit í spaða og hjarta, svo það er lítið á þvi að græða, en þegar laufinu er spilað í annan gang hendir austur hjarta. Aha, vestur á þá sex lauf. Og sex spil hefur hann sýnt í hálitunum, svo hann getur ekki átt meira en einn tígul. Vestur s G107 h 873 t 9 1 1087643 Norður sÁKD h Á4 t KG853 I KDG Suður s 942 h KD2 t Á1042 1 Á52 Austur s 8653 h G10965 t D76 1 9 Það er því hægt að spila tígli á kónginn og svína svo tígultíunni af 100% öryggi. Þetta spil kom reyndar upp í Ólympíumótinu árið 1968 og í suðursætinu sat bandarískur spil- ari að nafni Robinson. Hann famm að sjálfsögðu tíguldrottn- inguna, enda væri hann ekki tæk- ur í landslið ef hann klúðraði spili eins og þessu. Aftur er það tíguldrottningin sem er í sviðsljósinu, en fjögra spaða samningur sagnhafa stend- ur og fellur með því hvort honum tekst að hafa hendur i hári hennar eða ekki: Norður s K63 h ÁD3 t ÁG105 Vestur ] 862 Pass Suður Pass s Á8 h KG962 t K73 1 D73 Norður 1 tígull 3 hjörtu Pass Austur 2 lauf Pass Pass Suður 2 hjörtu 4 hjörtu 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.