Skinfaxi - 01.04.1986, Page 27
V ísnaþáttur
Skinfaxa
í síðasta þætti lauk Austfjarða-
syrpunni sem hefur verið í gangi í
nokkrum síðustu blöðum, og
gerðist það á þann hátt að
Víkingur á Amórsstöðum sendi
"boltann" svona óbeint til
umsjónarmanns þáttarins sem tók
sendinguna á lofti og spyrnti
viðstöðulaust norður í Þing-
eyjarsýslu til Steinþórs skóla-
stjóra á Laugum. Fyrripartarnir
sem Steinþór fékk norður voru
svona:
1. Landsmót halda seggir senn
slíku valda þessir.
2. Þegar vorar virðist mér
verkin léttarganga.
3. Bæði voru bísna heit
og blóðið nærri suðu.
Með botnum Steinþórs verða
þetta ágætar vísur sem líta svona
út.
Landsmót halda seggt senn
slíku valda þessir.
Reyna að malda í móinn enn
menn útvaldt-hressk.
Þegar vorar vkðist mér
verkin léttarganga.
En jörðin lyftksæng afsér
og sólin kyssk vanga.
Að vanda voru fleiri með í
leiknum og J.S. hefur vísumar
svona:
Landsmót halda seggksenn
slíku valda þessir.
Þett'eru mikið þarfkmenn
þróttmiklk og hressir.
Þegar vorar vkðist mér
verkin léttarganga.
Landsins gróður lifna fer
litarsólin vanga.
Bæði voru bfsna heit
og blóðið nærri suðu.
Augun hennar undkleit
til atlotanna buðu.
Frá G.S. fengum við þetta:
Landsmót halda seggksenn
slíku valda þessir.
ínorður halda mínir menn
mæta og tjalda hressk.
Þegar vorar vkðist mér
verkin léttar ganga.
Sælureitur sveitin er
sumardaga langa.
Bæði voru bísna heit
og blóðið nærrí suðu.
Undu sæl í unaðsreit
ást og trúnað buðu.
Bæði voru bísna heit
og blóðið nærrí suðu.
Orín hitti Amorsreit
ást hvort öðru buðu.
Steinþór og G.S. glíma við
hringhenduna sem fyrsti fyrri-
parturinn býður uppá, en J.S.
yfirsést þessi möguleiki, eða
notfærir sér hann ekki, aldrei
þessu vant.
Steinþór Þráinsson sendir boltann
áfram til Þuríðar Ásvaldsdóttur
Ökrum Reykjadal, og má raunar
segja að kvenþjóðin sé vonum
seinna kölluð til leiks í þessum
þætti.
Fyrripartar Steinþórs em svona:
1. Andi minn er ofaná
undir botninn þinn.
2. Til þín syngur ástaróð
unga bríngu þenur.
3. Þingeyskt blóð á þingi voru
þynnist enn.
Við bjóðum Þuríði velkomna til
leiks og óskum ykkur góðrar
skemmtunar.
Með bestu kveðjum
Ásgrímur Gíslason
Skinfaxi 2. tbl. 1986
27