Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 7
! . Víkingaöldin, glœsilegasta tímabil norrœnnar sögu, stígur Ijóslifandi fram af hverju blaðiþessa mikla og veglega verks. Svipmikil sagá, litrík og heillandi, af lífi forfeðra vorrá í önn og ævintýrum. Aldrei hefur íslenzkum lesendum gefíst kostur að kynna sér lífshætti og verkmenningu víkingaaldarinnaf á jafn skýran og aðgengilegan hátt. Próf. Bertil Almgren sá um útgáfu þessa mikla verks í samvinnu við vísindamenn í mprgum löndum. Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, ritaði þáttinn um ísland í bókina. Þýðingu gerði Eiríkur Hreinn Finhþogason, cand. mag. Bókin er 288 blaðsíður og hefur að geyma 400 myndir og^teikningar, þar af 92 stófar litmyndir. Bókarbrot 31,5 x 29,5 cm. -~ Verð til félagsmanna AB kr. 980.— ALMENNA BÓKAFÉIAGID AB.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.