Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1941, Blaðsíða 30
Heiðarleiki og eldspýtur.
Embættismaður nokkur skýrir frá raunhæfri sið-
ierðilegri tilraun sinni. Dag nokkurn skyldi hann
fullan elspýtustokk eftir á skrifborðinu sínu. Dag-
inn eftir varð liann þess var, að stokkurinn var
'nálftómur. Á þriðja degi voru aðeins cftir þrjár eld-
spýtur. Hann notaði eina og daginn eftir var stokk
urinn horfinn, ásamt þeim tveimur, sem eftir voi-u.
Hugsandi um það, hve hann gerði samstarfsíólki
sínu rangt til með að væna það um óráðvendni, sagði
hann við sjállán sig: „Jæja, þetta er allt í lagi, en
það er ieiðinlegt fyrir aumingja manninn, liver sem
hann er, sem lteypti eldspýtustokkinn. —
Túristi, sem ók í bíl eftir þjóðveginum með 100
mílna liraða á klukkustund, var stöðvaður ai lög-
regluþjóni. — Ók cg of hratt, spurði túristinn í af-
sökunarróm. — Alls ekki, svaraði lögregluþjónninn
— en þér fluguð of lágt.
Kalinin, foseti Sovét-ríkjanna, var einu sinni að
halda ræðu í Moskva, og talaði um hinar geysílegu
Iramfarir, sem ættu sér stað í Sovétríkjunum. Sér-
staklega lagði hann mikla áherzlu á, að lýsa hinum
mörgu tuttugu hæða háu skýjakljúfum við Kaii Morx
götu í borginni Kharkow. — Allt í einu reis einn úr
hópi áheyrenda, sem var verkamaður, þá upp og
hrópar: „Félagi Walenin, ég á lieima í Khrakow og
geng daglega um Karl Marx götu, en aldrei heíi ég
séð þessa skýjakljúfa.
þessu trúi ég, svaraði félagi Kalinin reiðilega. —
þarna eruð þið verkamenn lifandi komnir. þið flæk-
ist um götur og gatnamót og eyðið þannig tímanum
til ónýtis í stað þess að lesa í blöðunum um það, sem
er að gerast í landinu.
Tveir menn voru að tala saman á götuhorni i Ber-
lín. þó segir annar þeirra: „í stjórninni eru eintóm-
ir heimskingjar og þorparar. þeir svelta landslýð-
inn og allt er á hraðri leið til glötunar". Um leið og
hann sleppir síðasta orðinu, ber þar að lögreglu-
þjón, sem ætlar þegar að taka manninn fastnn. —
þá segir hinn maðurinn: „Takið ekkert mark á því,
sem hann segir, herra lögregluþjónn, því að maður-
inn er brjálaður og því ekki ábyrgur orða sinna". —
„að er einkennilegt", segir lögregluþjónninn, „hvernig
stendur á því, að hann skilur stjórnmála-ástandið
svona vel, ei liann er brjálaður".
Lét ekki blekkja sig.
Tveir negrai-, sem oft voru sendir á sama vinnu-
stað, höíðu öll verkfæri í sömu tösku. Einn morg-
uninn, þegar Rastus var óvenjulega latur, skrifaði
hann á miða, sem hann festi á töskuna: „Gleymdi
verkfæra töskurini. Sam, villtu vera svo góður, að
koma með hana með þér“.
þegar Sam kom og las miðann, varð liann hugsi
u mstund, sneri síðan miðanum við og skrifaði á
hina hliðina: „Sá ekki miðann frá þér, Rastus. —
Komdu með verkfæratöskuna sjálfur, þegar þú kem-
ur“.
Tveir menn voru að tala um meðul við lcvefi. Jtá
segir annar: „Ég þekki meðal við kvefi, sem er betra
en whiský". „Hættu nú“, segir hinn, „ég vil ekki
heyra það“.
Lausnir á bragþrautunum í síðasta blaói.
I.
Niðurlagsorð ljóðlínanna eru sem hér segir:
í fyrstu vísu b r á.
í anriarri vísu b e r.
I þriðju vísu s é r.
II.
1. vísa: — — oft má satt kyrrt liggja.
2. visa:-----aldrei verður tófan trygg.
3. vísa: því er fífl, að fátt var kennt.
4. vísa: þótt laufið fjúki, lifir eilt.
III.
Vísurnar ber að lesa þannig:
Kærleik þinn ef kýstu að sýna í verki,
þér kjörorð gef ég: (tilvísunarmerki)
” þeim stuðning veitt, er virðast fóðurknappir
á vegferð lífsins". (punktur, gæsalappir).
Á háskastund þó vinir frá þér flýji
(forsæluna þola ei allir) (svigi),
þú bugast hvergi, en bæði í orði og verki
þig brynjar djarft (hér vantar lestrarmerki).
þótt finnist ekki ó tötrum þínum tomma
af tignarmerkjum fyrir störf þín, (komma),
kærleiksþráin knýr þig samt að vorki
í kyrrþey. — (punktur, samteningarmerki).
VÍKINGUR
30
i