Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Qupperneq 2
unar þeirri staShœfingu, aS þjóSfélaginu hefur orðiS þafi lielzt til dýrt, hve mjög stjórnarvöld
hafa oftlega hundsaS sérþekkitigu og raunhœfa kunnáttu íslenzkra sjómanna. Skal aS þessu sitmi
aSeins bent á tvö nœrtœk dœmi.
HiS fyrra er varSskipamáliS svonefnda. Fyrir eindœma sleifarlag og aflœgishátt þeirra,
sem meS landhelgismálin fara, eru strandvarnirnar nú gersamlega í tnolutn. Dregizt hefur von
úr viti aS hefja raunhœfar aSgerSir til varanlegrar lausnar þessa nauSsynjamáls, og má segja,
aS þar ríki algert öngþveiti. Farmanna- og fiskimannasamhand íslands, eð« fulltrúar þess, lýstu
því yfir skýrt og skorinort þegar í upphafi, oð hin dæmalausu varSbátakaup vœru fásinna ein.
Þessi yfirlýsing var ger'S og send réttum dðilum áfiur en afliending skipanna fór fram. ÞaS mátti
því firra þjóSina skömm og skaSa af þessu máli. En ekkert dugSi. ASvaranir þeirra manna, sem
þekkingu höföu á málunum, voru oð vettugi virtar. Framhald sögunnar þekkja allir. Hitabrúsa-
útgerö Bakkabrœöra er löngu landskunn oð endem.um,.
Hiö annaö dœmi, sem hér skal nefnt, um tillitsleysi stjórnarvalda til sjómanna og samtaka
þeirra, eru samningageröir viö önnur ríki og með/e/ ð viöskiptamála. AS því er nokkuS vikiS í
annarri grein hér í blaSinu, hvernig sjómannasamtökin eru œvinlega sniSgengin, þegar semja
skal um sölu sjávarafurSa eSa innkaup til útvegsins. VirSist þar einu gilda hvaSa stjórn situr aS
völdum. Því hefur jafnvel ekki fengizt framgengt, oð sjómannasamtökin fengju aS tilnefna
RAÐGEFANDI mann í slíkar nefndir. ÞaS er eins og yfirvóldin telji þaS koma sjómönnum harla
lítiS viS, hvernig haldiS er á málum, þegar leitaS er markaSa og verzlaS meS framleiSsluvörur
þeirra. JSúverandi ríkisstjórn hefur tekiS fyrirrennurum sínum fram oð því leyti, aS útgerSar-
menn hafa stundum veriS til kvaddir, þegar samninganefndir hafa fariS utan til oð annast
sölu sjávarafurSa. Ekki er nema gott eitt um þaS oð segja. En lítur ríkisstjórnin svo á, oð þessi
mál komi sjómannastéttinni síSur viS? Hún á þó lífsafkomu sína undir því, oð vel takizt til,
engu síSur en útgerSarmennirnir. Og sjómannastéttin er margfalt fjölmennari.
ÞaS voru samtók íslenzku sjómannanna, sem áttu drjúgan þátt í því, aS núverandi ríkis-
stjórn var mynduS. Sjómenn luifa fagnaS þeim stórhug og umbótavilja, sem einkennt liefur
margar athafnir núverandi stjórnar. ÞaS mun vera skoSun meginþorra sjómanna, aS nýsköpunar-
stefnunni beri aS halda áfram, þar megi ekki á neinn liátt slaka til. Þegar hin nýju og stórvirku at-
vinnutœki eru komin til landsins verSur aS tryggja þaS, aS þau komi þjóSarheildinni aS gagni,
verSi grundvöllur aukinna framfara, menningar og lífshamingju þjóSarinnar. íslendingar hafa
nú slíkt tœkifœri sem aldrei fyrr, aS gera land sitt heimkynni velmegunar og góSrar efnahags~
afkomu. Ef vel er á lialdiS, gelur slíkt orSiS lyftistöng þjóSarinnar allrar til stórbœttrar menn-
ingar og farsældar. En til þess aS svo geti orSiS, verSa þœr stéttir þjóSfélagsins, sem fyrst og
fremst bera þaS uppi, aS fá stóraukin áhrif um meSferS opinberra mála. Sjómannastéttin mun
ekki una því óllu lengur, aS fái engu ráSiS um sölu sjávarafurSa. Hún mun ekki taka því meS
þögn og þolinmœSi, aS koma hvergi nœrri, þegar ráSstafaS er gjaldeyri landsmanna, þeim gjald-
eyri, sem sjávarútvegurinn fœrir í þjóSarbúiS.
Samtök sjómanna bjóSa hina nýkjörnu alþingismenn velkomna til starfa. Sjómenn óska
þess, aS gifta megi fylgja atliöfnum þings og stjórnar í framtíSinni. Sjómannasamtökin bjóSa
stjórnarvöldunum liSsstyrk og fulltingi til allra góSra mála. Þau krefjast aukinna álirifa um þau
mál, sem sjávarútveginn varSa. Þœr kröfur eru ekki settar fram fyrir fordildar sakir, heldur
vegna alþjóSarheillar.
Sjómenn krefjast áframhalds nýsköpunarstefnunnar undanbragSa- og sleitulaust.
Sjómenn krefjast þess, aS eiga fulltrúa í samninganefndum þeim, sem f jalla um sólu sjávar-
afurSa og kaup á útgerSarvörum,.
Sjómenn krefjast þess, aS fá fulltrúa í stjórn SíldarverksmiSja ríkisins.
Sjómenn krefjast þess, aS liafa íhlutunarrétt um meSjcrS gjaldeyris þjóSarinnar.
Þessar sanngjörnu, hófsömu og þjóShollu kröfur ge.tiir frjálslynd ríkisstjórn ekki hundsaS.
G. G.
162
VIKINGUR