Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 3
Frá bernskudögum ritsímaus Fyrsta skeytið. Hugmyndaflug' andlitsmálara nokkurs fyrir hundrað árum veldur því, að í dag talar Was- hington við London. „What hath God wrought", var fyrsta setn- ingin, sem ákafur uppfinningamaður sendi út með fyrsta ritsímatækinu fjuár 100 árum, í á- sem var 64 km. í burtu. Skeytið var móttekið á járnbrautarstöðinni í Baltimore og endursent til Washington við mikla undrun fólksins, sem stóð í hnapp umhverfis uppfinningamanninn. En þar í hópi voru bæði forvitnir og efagjarnir: Dolly Madison, hin frjálslynda kona Bandaríkja- forseta og ræðusnillingurinn Henry Clay. Ritsíminn lagður yfir Atlantshaf. heyrn fjölda háttsettra manna og kvenna í gömlum réttarsal í Hæstaréttarbyggingunni í Washington. 14. maí 1944 var athöfn þessi endurtekin í Washington að tilhlutun bandarískra rafmagns- iðnfyrirtækja. Samúel Finley Breese Morse fékk leyfi öld- ungadeildarinnar til að nota réttarsalinn til að gera í frumtilraunir sínar. Kl. 8.15 að morgni hins 14. maí 1844 settist Morse við skrítna tæk- ið og sendi hið sögulega skeyti til félaga síns, Fyrsta raunverulega skeytið sendi Anna Ells- worth, dóttir forstöðumanns einkaskrifstofunn- ar, en hann var þarna viðstaddur. Dolly Madi- son varð svo hrifin að hún sendi vinkonu sinni í Maryland skeyti. Fáa renndi þá grun í að eftir nokkur ár myndu þessir þræðir valda byltingu í heimsviðskiptunum. Samúel Morse var prestssonur, fæddur í Char- leston Massachusetts, 1791. Hugur hans beind- ist snemma að listum, og að afloknu námi við Vale 1811, fór hann til Evrópu til að nema mál- V í K I N □ U R 163 L

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.