Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Síða 4
aralist. Fjórum árum síðar sneri hann aftur til
Ameríku og’ var hylltur í Baltimore sem einn
af efnilegustu málurum Ameríku. 1829 var hann
kominn í fremstu röð amerískra málara og for-
seti Vísindafélagsins í New York.
Hugmyndin fæðist.
Önnur ferð Morse yfir hafið var farin til að
rifja upp tækni gömlu meistaranna. Á leiðinni
heim aftur með hafskipinu „Scully“ virðist hug-
myndinni hafa slegið niður hjá Morse, kvöld eitt
þegar samræðurnar undir borðum snérust um
vísindamaðurinn Ampére hafði fullkomnað Ör-
steds kenninguna og skóp Ampére-lögmálið, og
svo hafði ameríkumaðurinn John Henry samein-
að allar þessar hugmyndir í kenningu sinni um
rafsegulinn.
Einn af þeim, sem tók þátt í muræðunum um
borð í Scully var dr. Charles Jackson frá Bost-
on, einn af fremstu skurðlæknum þeirra tíma.
Hann staðhæfði, að tilraunir hefðu leitt í ljós
að rafmagn færi á augnabliki eftir löngum vír-
leiðslum. Staðhæfing dr. Jackson gaf Morse
hugmyndina. Var ekki hægt að senda skeyti
Nýtísku ritsímatæki.
rafsegulmögnun og síðustu framfarir í efna-
fræðinni. Þá var rafmagnið í vitund manna
fremur skáldskapur en veruleiki. Þó hafði
Benjamín Franklín lokkað eldinguna til jarðar
með flugdreka sínum. Musschenbrook hafði full-
komnað Leydenflöskuna, en hún hafði þann
eiginleika að hlaða sig rafmagni. Danski há-
skólaprófessorinn Örsted hafði fært sönnur á að
rafleiðsla verkaði á segulnál áttavitans. Franski
með rafmagni? Það mætti eflaust finna merkja-
kerfi og leiðir til að senda þau fram og aftur.
Um langa hríð höfðu menn brotið heilann um
leiðir til hraðari viðskipta. Hraðboðarnir voru
fyrstu skeytatækin. Frumstæðar ættkvíslir, sem
bjuggu í námunda hvor við aðra treystu
trumbuslætti eða lúðurblæstri. Indíánar komu
aðvörunum áleiðis með því að kveikja elda, en
reykurinn sást margar mílur yfir slétturnar. í
164
V í K I N G U R