Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1946, Page 48
Stýrimannaskólanum var sagt upp hinn 14. maí s. 1.
Skólastjóri gaf yfirlit yfir starfsemi skólans á skóla-
árinu, ávarpaði nemendur og afhenti þeim skýrteini.
Ennfremur afhenti hann 4 prófsveinum verðlaun úr
Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar skóla-
stjóra. Þá ávarpaði hann Einar Jónsson, mag. art., sem
hefur nú verið tungumálakennari skólans í 25 ár, þakk-
aði honum unnin störf og afhenti honum áletraðan
silfurbikar með þakklæti frá yfirstjórn skólans. Einar
þakkaði gjöfina og ávarpaði nemendur og samkennara.
Viðstaddir skólauppsögnina voru, auk prófsveina,
kennara og prófdómenda, nokkrir af eldri nemendum
skólans, þ. á m. 30 ára prófsveinar, og hafði Loftur
Bjarnason útgerðarmaður í Hafnarfirði orð fyrir þeim.
Mælti hann hvatningarorðum til hinna nýju stýrimanna
og afhenti skólastjóra 5000,00 króna gjöf frá þeim
skólafélögum til Verðlauna- og styrktarsjóðsins.
Burtfararprófum luku að þessu sinni 41 maður, 11
úr farmannadeild og 30 úr fiskimannadeild.
Hilmir Ásgrímsson, Akureyri, 141 stig.
Hjálmar Jónsson, Vestmannaeyjum, 154% stig.
Indriði Sigurðsson, Sauðárkróki, 124 stig.
Jón G. Lúðvíksson, Súgandafirði, 121% stig.
Jón Ó. Nikulásson, Reykjavík, 125% stig.
Jónas Þorsteinsson, Akureyri, 164% stig.
Ketill Pétursson, Ófeigsfirði, 140 stig.
Kristinn Steingrímsson, Reykjavík, 154% stig.
Magnús Ólafsson, Reykjavík, 112% stig.
Marvin Ágústsson, Dýrafirði, 114% stig.
Ólafur Karvelsson, Reykjavík, 153% stig.
Óskar Guðmundsson, Tálknafirði, 134 stig.
Páll Guðmundsson, Reykjavík, 161% stig.
Steindór Sveinsson, Hafnarfirði, 141 stig.
Steinn Jónsson, Fáskrúðsfirði, 139% stig.
4 menn, Einar Eyjólfsson, Jónas Þorsteinsson, Páll
Guðmundsson og Þorsteinn Kr. Þórðarson, hlutu ágæt-
iseinkunn í prófinu og verðlaun úr Verðlauna- og
styrktarsjóði Páls Haiidórssonar skóiastjóra.
Úr farmannadeild:
Árni E. Valdimarsson, Reykjavík, 199 stig.
Björn O. Þorleifsson, Hafnarfirði, 203 stig.
Garðar Ágústsson, Dýrafirði, 149 stig.
Gunnar Magnússon, Reykjavík, 177% stig.
Hans Bjarnason, Þingeyri, 154% stig.
Hektor Sigurðsson, Akureyri, 205% stig.
Magnús Þorsteinsson, Reykjavík, 192% stig.
Ólafur Finnbogason, Vestmannaeyjum, 195% stig.
Rafn Árnason, Reykjavík, 221 stig.
Þ. Ingi Sigurðsson, Reykjavík, 209 stig.
Þorsteinn Kr. Þórðarson, Vestmannaeyjum, 240 stig.
Úr fiskimannadeild:
Ármann Sigurðsson, Neskaupstað, 149% stig.
Ásgeir Áskelsson, Hrísey, 106% stig.
Björgvin Ólafsson, Þingeyri, 115 stig.
Einar Eyjólfsson, Hafnarfirði, 161% stig.
Einar S. Guðmundsson, Vestmannaeyjum, 146 stig.
Einar G. Guðmundsson, Neskaupstað, 131% stig.
Einar G. Guðmundsson, Reykjavík, 137 stig.
Garðar Einarsson, ísafirði, 108 stig.
Gísli Ólafsson, Reykjavík, 119% stig.
Guðjón Marteinsson, Neskaupstað, 132% stig.
Guðmundur Danívalsson, Keflavík, 144 stig.
Guðmundur Guðmundsson, Reykjavík, 148 stig.
Guðni Sigurðsson, Reykjavík, 153% stig.
Halldór Bjarnason, Hafnarfirði, 137% stig.
Helgi Kjartansson, Reykjavík, 127 stig.
Sameignarfélagið Frosti.
Um miðjan marzmánuð hóf starfsemi sína nýtt hrað-
frystihús í Keflavík. — Eigendur þess eru Albert
Bjarnason og Sigurbjörn Eyjólfsson útgerðarmenn í
Keflavík. Hægt er að frysta í húsi þessu 12—15 smá-
lestir af flökum á sólarhring.
Nýtísku söltunarstöð.
Á fundi Síldarútvegsnefndar í vetur báru tveir nefnd-
armenn, Kristján Eyfjörð og Tryggvi Helgason, fram
eftirfarandi tillögu, er hlaut samþykki nefndarinnar:
„Nefndin ákveður, að hefja undirbúning að því að
koma upp fyrir sinn reikning fullkominni síldarverk-
smiðju á Siglufirði, með það takmark, að hafa forustu
um bætta verkun saltsíldar, hagkvæmari vinnuaðferðir,
öruggari geymslu síldarinnar og rannsóknarstörf, sem
til framfara gætu leitt í þessari framleiðslugrein. Verði
í þessu augnamiði leitazt fyrir um kaup eða leigu á
hentugri lóð við Siglufjörð. Takist að fá aðgengilega
lóð fyrir vorið, verði að því unnið, að koma þar upp
fyrir næstu síldarvertíð hæfilega stóru lagerhúsi fyrir
þær vörur, sem nefndin óhj ákvæmilega verður að hafa
á sínum vegum vegna saltsíldarframleiðslunnar".
Framkvæmdastjóra Síldarútvegsnefndar var falið að
sækja um ákveðna lóð á Siglufirði fyrir væntanlega
síldarverkunarstöð.
Er hér hreyft við miklu nauðsynjamáli, sem væntan-
lega á eftir að ná fram að ganga.
ZOB
V í K I N G U R