Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1953, Síða 1
SJÓMAMIMABLAÐIÐ
UÍKIHBUR
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS
XV. árg\ 6. tbl. Keykjavík, júní 1958
Afkoma hlutarsj ómanna
Þaö er alkunna, nð veiöiafköst íslenzkra fiskimanna eru mjög mikil, boriö saman viö
aflabrögö sjómanna annarra þjófia. Þrátt fyrir síldarbrest og tregan þorskafla á síðari árum,
sýna skýrslur Ijóslega, aö me'Salaflamagn íslenzka fiskimannsins er margfalt hœrra en þekkist
í nokkru öðru landi. Islenzkir fiskimenn veiða 80—100 smálestir af fiski hver maður á ári,
en þdð er sex til sjö sinnum meira magn en hjá þeim fiskimönnum annarra þjóöa, sem nœstir
eru í rööinni. Ætla mœtti, að sjómannastétt, sem sýnir slíka yfirburöi um aflabrögö, beri sjálf
mikinn hlut úr býtum og eigi viö aö búa góöa og trygga afkomu. Allir vita, aö þessu er þó mjög
á annan veg fariö. Atliugun sýnir, að hásetar á línubát, setn aflaöi í meöallagi, höfSu á vertíö-
inni í vetur um sjö krónur í kaup fyrir hverja vinnustund. Er þaö tneira en helmingi lœgra
tímakaup en minnst er greitt fyrir vinnu í landi.
Þannig er í dag biiiö að íslenzkum hlutarsjómönnum. Þó aö þeir dragi aö landi marg-
falt fiskmagn á viö sjómenn annarra þjóöa, búa þeir víS einna verst kjör allra þjóöfélagsþegna
á íslandi. ÁstadSurnar eru margar. Óteljandi eru afœturnar, sem narta í þann feng, sem
fiskima'öurinn dregur í þjóöarbúiö. Þá fyrst, þegar allir aörir hafa fengiö sitt — og sumir
ríflega þaö — heldur sjómaöurinn því, sem eftir veröur. Hann fœr síöasta og oft minnsta
bitann. Afleiöing þessarar öfugþróunar hlýtur aö veröa sú, eins og raunar er þegar tekiö að
brydda á, aö ómögulegt veröur aö fá dugandi menn á bátaflotann. Þeir velja aö sjálfsögöu aöra
atvinnu, sem bœöi er tryggari, þœgilegri og betur launuö.
Hér þarf vissulega aö veröa á gagnger breyting. Er óþarfi aö eyöa aö því oröum, hvílíkur
voöi íslenzku atvinnulífi stafar af því, ef ekki veröur hœgt aö lialda fiskiskipaflotanum gang-
andi vegna skorts á mannafla. Þaö getur aldrei blessast, ef framleiöslustéttirnar, sem sœkja
björgina í skaut náttúrunnar og leggja á sig meira erfiöi en aörir þjóöfélagsþegnar, bera minna úr
býtum en þeir, sem hlotiö hafa þœgileg störf viö aö koma framleiöslunni í verö eöa vinna á vegum
hins opinbera. Aö sjálfsögöu á þetta aö vera öfugt. Sjómennirnir eiga aö hafa rífari tekjur en
þeir, sem í landi eru, þar sem þeir vinna erfiöustu og áhœttusömustu störfin og leggja grund-
völlinn undir afkomu hinna. Þetta er eitt þeirra verkefna, sem hvaö brýnasta nauösyn ber til
aö leysa. I því efni koma ýmsar leiöir til greina. Ættu sjómenn og samtök þeirra aö rœöa þessi
mál gaumgœfilega og frá sem flestum hliöum og koma tillögum sínum á framfœri. Er Víkingur
aö sjálfsögöu opinn vettvangur til slíkra umrœöna.
G. G.
V í K I N □ U R
127