Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Blaðsíða 6
E. m. Skipbrotsmaður á fleka má ekki dreklca sjó. ÞvagiS er þynnri salt-
upplausn en sjórinn. N. m. Máfur þolir að dreklca sjó þó nýru hans séu ekki
eins liæf og í manni. Hann losnar við scdtiS aðalleg með hjálp salt- eSa nef-
kirtlanna.
anixa og yfirí'ærslu þess í vökva
hinna örmjóu pípa. Sambærileg
tilhögun í nýrum spendýra virð-
ist skýra getu þeirra til að fram-
leiða sterka þvagupplausn. Enga
sambærilega tilhögun er að
finna í nýrum skriðdýra, en í
fuglum er hún lítið komin á-
leiðis.
Hið mótsetta rennsli skýrir
þó ekki hæfileika kirtilsins til
að brottnema salt. Hann er fólg-
inn í gerð hinna örmjóu pípa,
og frumanna, sem þær eru gerð-
ar úr. Hver hringur er gerður
úr fimm til sjö frumum. Þeim er
raðað í hring, og verður þá ör-
lítið auga eða gat í miðjunni.
Ef litarefni er sprautað í gatið
(lumens), læsir litaður vökvi sig
um óreglulegar ójöfnur í veggj-
um pípanna. Nákvæmari rann-
sókn með rafeindasmásjá leiðir
í ljós sambærilegt samtvinna
kerfi djúpra fellinga á ytra
borði pípnanna. Þessi gerð öll er
vafalaust mjög mikilvæg. Á
þennan hátt stækkar heildar-
yfirborð frumanna margfald-
lega. Þess er vert að geta, að
frumur með svipuðum fellingum,
en grynnri, eru að finna í nýrna-
pípum spendýra.
Auðsjáanlega „dælir einhvers-
konar lífeðlisfræðilegur eigin-
leiki í frumunni, klórsódajónum,
úr hinni þunnu upplausn blóðs-
ins. yfir í hina sterkari upplausn
í gatinu (lumens). Taugafrumur
dæla á svipaðan hátt, út sóda,
sem þær drekka í sie- við örvun.
í frumum pípnanna virðist flutn-
ingur klórsódajónanna gerast
með þátttöku efnabreytinga, þar
sem kolvetni eru sýrð til að
framleiða orlcu. Þá má það ekki
draga athvglina frá mikilvægi
þess sem ólíkt er. Saltkirtillinn
er miklu einfaldara líffæri. Sam-
setning vökvans, sem hann fram-
leiðir, sem auk örlítils af pott-
ösku, er eingöngu klórsódi og
vatn, gefur til kynna að hið eina
starf, sem honum er ætlað. sé að
burtnema salt. Þar á móti vinna
nýrun, margvísleg stilli- og
hreinsunarstörf og framleiða
vökva margþættan og breytileg-
an að samsetningu, eftir því
hverjar þarfirnar eru hjá við-
komandi einstaklingi á hverjum
tíma.
Saltkirtillinn er ágætlega sér-
hæfður, til þess að gegna á-
kvcðnu hlutverki og beinlínis
gerður til þess að afkasta mjög
miklu starfi á skömmum tíma. Á
aðeins einni mínútu getur hann
framleitt hálfan eigin þunga
sinn af sterkri saltupplausn.
Mannsnýra getur framleitt í
mesta lagi einn tuttugasta af
VÍKINGUR
190