Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1959, Blaðsíða 23
K T I N N I ÞaS munu nokkuð fáir, sem kunna þessa stöku í samhengi: Hossir þú heimskum gikki, hann gengur lagiS á, og ótal asnast.ykki af lionnm muntu fá. Góðmennskan gildir okki, gefðu duglcga á kjaft. Slíkt hefur, það ék þekki, þann allra bezta kraft. Péíur litli og félagi hans voru önn- um kafnir í moldarflagi að búa til .,kökur“, og eitthvað af „deigi“ hafði sIt'Ssí framan í þá. Móðir þeirra kall- aði til jieirra og sagði þeim að koma og þvo sér. Þess þarf ekki. Yið þokkjum hvor annan á málrómnum. I.öng sjóferð er bezta leiðin til þess að kynnast fólki vel. Já, og þá fær maður að sjá, hva'ð það inniheldur. Þessi saga mun vera ævagömul — eða kannske ný IíersliöfSingi nokkur var á gangi og mætti tvcim munkum nf Franziskusar- reglunni. -— Priður sé mcð yður sögðu munk- amir kurteislcga. HersliöfSinginn sneri sér að jieim og sagSi byrstur: — Drottinn svipti yður öllum ölmusugjöfum. Munkamir urðu forviSa og spurðu, hvernig þeir liefðu móðgað hann. Svarið var: — Þið óskið mér þess, aS ég sé sviptur mínu daglega brauði, og ég óska yður hins sama. Ein bœnastund Káins: Oftast þegar enginrr sér og enginn maður heyrir, en brennivínið búið cr biS ég guð að hjálpa mér. Hann er einn af þessum „sjení- um“, sem geyma ,,heilann“ í spiri- tus. DökkhærS stúlka hafði alið rauð- hært bam á fæðingastofnun. Yfir- læknirinn, sem lagði stund á ætt- gengnisrannsóknir, spurði móSurina, hvernig hár faðir drengsins sé litt. Það veit ég ekki, svaraði stúlkan, hann var meS hatt. Hann sat milli tveggja stúlkna. Allt með felldu er hjá þér, ef aÖ kveldar bráSum. Milli elda ertu hér ofurseldur báðum. í hvert sinn, sem þú sérS unga og fallega stúlku, gleymirðu að þú crt giftur. Ónei, þvcrt á móti — einmitt þá man ég fyrst- eftir því. Hvar er hann Jón, sem vann liér á skrifstofunni spurSi viðskiptavinur- inn forstjórann. Hann cr farinn. Og ertu ekki búinn að ráSa nýjan mann í plássið? Jón lét ckki eftir sig neitt pláss. Astin lifir af skorti á næringu, en hún deyr, ef hún mettast. Bíllinn er bremsulaus, svo að ég fann upp þetta ágæta ráð. 12 barna móðir var eitt sinn spurð að þvi. hvert af bömunum henni þætti vænst um. — Það barniS, sem er veikt þangað til það 'er orðið frískt, og það sem er í burtu, þangað til þaS kemur aftur, svaraði móðirin. Presturinn sat andspænis fanganum í þröngum klefa og talaði frjálslega um trú og fyrirgefningu. Fanginn hlýddi á með athygli og bað prcstinn að endurtaka ræSu sína. Ertu svona skilningssljór vinur, spurði presturinn undrandi. Nei, svaraði fanginn, en brenni-! vínslyktin út úr yður er svo indæl. Tengdasonur minn kann hvorki að spila bridge né drekka. Mér finnst jmð einmitt fyrirmyndar tengdasonur, sagöi kunninginn. Nei, sagSi tengdafaðirinn. — Hann gerir nefnilega hvorttveggja. Þegar þú hefur á tilfinningunni, að annaShvort springir þú, eða verðir að segja eitthvaS — ]>á er áríSandi að segja ekki neitt. Korm, sem var að máta pels, sagði við afgreiðslustúlkuna: — YiljiS þér lofa mér því, ef manninum mínum líkar ekki pelsitin. að noita aS taka hann aftur. Skozkur efnafræðikennari var að sýna nemendum sínum álrrif ýmissa sýrutegunda, Nú set ég þennan tú- skilding ofan í þetta sýruglas. Leysist hann upp1 Nei, sagSi einn nemendanna. Skýrið bekknum frá, á hverju þér byggið j)á skoðun ySar. — Þér munduð aldrei láta liann ofan í glasið, ef hann leysist upp, sagði nemandinn. VÍKINGUR 207

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.