Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1961, Page 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1961, Page 19
Öldur hafsins, einkum í yfirborðslaginu, verða oftast til fyrir áhrif vinda. Þegar vindurinn blæs eftir haffletinum, ýfir hann sus s= s strssœjr^.-íi m rrHSTSs holskeflunnar og ógnhrunginn brimgnýinn. , , , . . . , . „Ai u„_ v„ui „iA„. Þegar við virðum fyrir okkur vindbárur, sem flykkjast upp að strond, kann svo að synast i fljotu bragði, að þær velti sjon um með sér á leið sinni yfir liafið. Sannleikuiinn er aftur á móti sá, að sjonnn fænst ekki nema mjog litið ui^ stað. V lietta getum við sannfærzt, ef við horfum á hlut, sem er á floti í sjónum. Við sjaum, að hlutunnn lyftist og feUur a vtxl, færist svolítið fram á við, en svo til baka aftur. Hér er að sjálfsögðu miðað við það. áð hluturmn se ekki svolettur að ™d- urinn feyki honum. Það er því ölduhreyfingin, scm berst áfram, en ekki sjorinn sjalfur. (Hatið, bls. löi). menn vorir hafa þekkt í aðal- atriðum hafstraumana við Suð- ur- og Vesturland. 1 Konungsskuggsjá, sem rituð var á þrettándu öld, er ágæt lýsing á hafísnu.m við Austur- Grænland. Sú lýsing á eins við um ísinn við norðurströnd ís- lands, þótt hann sé ekki nefndur sérstaklega. Hafísa er oft getið í fornum, íslenzkum ritum, en sjaldan eða aldrei er þar talað u,m ísrek. Þeir sem bjuggu við norður- og austurströnd lands- ins, hljóta þó að hafa vitað af reynslu, hvernig ísrekinu var venjulega háttað. Einnig í þess- VÍKINGUE um landshlutum hafa menn því snemrna öðlazt þekkingu á gangi hafstrauma. Sjáva.rhiti og sjávarbúar. Fyrir um það bil 90 árum var sú skoðun mjög útbreidd, að neðan ákveðins dýpis í sjónum héldist hitastigið alls staðar ó- breytt, 4°C, en við það hitastig hefur ferskt vatn mesta eðlis- þyngd. Meðal annars til þess að fá úr þessu skorið, var gerður út hinn svonefndi Lightning- leiðangur til að rannsaka svæðið milli Færeyja og Shetlandseyja, en eins og áður var getið, liggur neðansjávarhryggur, Wyville- Thomson-hryggurinn. frá Skot- landi og alla leið til Færeyja, og skilur sá hryggur hinn hlýja Atlantssjó frá svalari og fersk- ari sjó, sem berst með Austur- íslandsstraumnum. Að sjálf- sögðu leiddu athuganir þessa leiðangurs í ljós, að því fer fjarri, að hitastig djúpsjávarins haldist óbreytt við 4°, en einnig komust menn að því, að neðan 200—300 faðma var stórmunur á hitastigi austan og vestan hryggjarins. Á 400 faðma dýpi var t.d. hitastigið undir 0° aust- an megin, en um 6° vestan meg- 107

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.