Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1961, Qupperneq 31
BotitTarpan
Þar sem leiðinleg en þó auðsæ
prentvilla er í síðasta bréfi
mínu, gefur hún mér tilefni til
að endurtaka kaflann um frá-
gang vængja við gafllínu.
Þannig á hann að vera:
Svo skulum við athuga hvern-
ig vængirnir koma saman fram
við gafllínu. Undirvængir eru
hnýttir á legg fram með fisk-
línu og enda á upptökum. Einn-
ig höfuðlínukantur yfirvængs.
Þegar netið breytist þannig frá
legg á upptöku, myndar það
135° horn. Þegar nú vængja-
jaðrarnir mætast skapa þeir rétt
horn.
Þessi frágangur til endanna er
svo stórfengleg afglöp í neta-
gerð, að ekkert er sambærilegt
nema hressilegasta lygasaga.
Hvað undirvænginn snertir ætti
jaðar hans eftir gerð vængsins
að ná 6 fet fram fyrir gafllínu.
Yfirvængsjaðar er aðeins hálf-
drættingur, nær 3 fet fram fyrir
gafllínu. En þeir eru gerðir
jafnir og staðsettir öfugu meg-
in við gafllínu. Os.frv.
Ég hef sagt, að þessi frágang-
ur væri stórfengleg afglöp í
netagerð.
Ef ekki er til prenthæf skýr-
ing á þessum frágangi, verðið
þið að viðurkenna, að þetta eru
afglöp í netagerð.
Þar sem vörpur eru saman-
settar af ámóta þekkingarskorti
á eðli og gerð möskvanna, er
engin von um, að þróun í vörpu-
gerð geti átt sér stað.
Þegar menn átta sig loksins á
þeirri leiðu staðreynd, að það
þarf að fullvinna net til vörpu-
gerðar, má búast við, að patent-
vörpur fari eins og faraldur yfir
heimsbyggðina og það er dálítið
kostnaðarsöm plága.
Lausnin á hagnýtri vörpugerð
er ekki svo auðveld.
Það er aðeins frumskilyrði að
vinna netið rétt. Svo er allt hitt
eftir.
Ég hef sagt, að langskurður
VÍKINGUR
fullopins möskva er = þver-
skurður = stórhlið. Þegar menn
skilja þá staðreynd. þá skilja
þeir meira.
Megin skekkjan liggur í því,
að menn reikna netið eins og
það liggur fyrir en ekki möskva-
gildi þess.
Ef við tökum þorskaneta-
slöngu, sem er 60 fðm. á lengd,
er hún sett á 30 fðm. tein. En
þá er möskvinn, sem í eðli sínu
er rétthyrndur jafn álma þrí-
Eftirfarandi klausa er þýdd úr
norska fiskimannablaðinu „Fiskar-
en“, 3. janúar s.l. þar sem í henni
koma fram greinargóSar tölur
mn fiskverS í Bergen. Hún birt-
ist undir dálkinum „Ordet er
frit“, fyrirsögn greinarinnar er:
HvaS verSur af peningunum 9
Höf.: Hans 0. Yindnes.
Fyrir nokkrum árum var
spurt þannig — má vera að það
hafi verið í sambandi við þorsk-
veiðarnar, þegar við fengum
0,55 kr. fyrir kg. (2,93 Isl. kr.)
meðan sami fiskur var seldur
eins og glóðvolg vínarbrauð á
Torginu fyrir 2,50 pr. kg. (13,31
ísl. kr.). Svo það var máske ekki
svo undarlegt þótt þannig væri
spurt.
Þessi mikli mismunur á verði
því sem fiskimaðurinn fær og
því sem neytandinn greiðir, hef-
ur oft verið til umræðu milli
manna og í blöðunum, og er
ekki undarlegt, þar sem slíkur
mismunur er einnig á öðrum
fisktegundum og á sér stað enn-
þá. Má í þessu sambandi benda
á stórsíldina, sem fiskimaðurinn
fær ca. 0,30 kr. pr. kg. fyrir
(1,60 ísl. kr.) , en sem er seld á
Fisktorginu í Bergen fyrir 1,30
— 1,50 pr. kg. (um 7—8 ísl.
kr.). Þó er þetta að vetrardegi,
þar sem varla þarf að óttast að
ein einasta síld ónýtist. Makríl-
inn stígur úr ca. 0,70 kr. upp í
kr. 3,30 — 3,50 (17—18,00 ísl.
kr), og þannig væri hægt að
halda áfram í það óendanlega.
hyrningur gerður að jafnhliða
þríhyrningi. Ef þessi slanga ættí
að liggja sem net með fullkomna
möskva, klæddi það rúmlega 42
fðm. á tein.
Þetta er galdur möskvans.
Ef einhvern tíma í framtíð-
inni yrði unnið að því í alvöru
að koma vörpugerð á fræðilegan
grundvöll, þarf samstillt átak og
mjög vel skipulagt.
Sigfús Magnússon.
Reyktur makríll hefur t.d. náð
því að komast upp í kr. 8,00 pr.
kg. í Bergen (42,56 ísl. kr.), svo
segja má að hann sé virtur pen-
ingalega, margfalt umfram inn-
kaupsverðið.
Nýlega gerði ég út bát, sem
seldi nýja síld veidda í flot-
vörpu. Verðið sem báturinn fékk
var kr. 0,35 fyrir þá síld sem
fór til frystingar, og upp í kr.
0,60 fyrir þá sem seld var til
torgsölunnar (1,86 og 3,19 ísl.
kr.). Og þá kemur maður aftur
að sömu spurningunni. Hvert
fara peningarnir? Maður er
raunverulega neyddur til þess að
fara að hugsa. Af þeim 2,40 kr.
sem neytandinn greiðir, er mér
sagt að 11,11% fari í veltuskatt.
Þessar hógværu prócentur nema
um 0,26 kr. á kg., eða um það
bil því sama og eðlilegt þykir að
reikna skipi og veiðarfærum af
þessari gerð. Svo segja má með
sanni að „ríkissjóðurinn“ grípi
hér vel inn sem víðar. Þetta eru
ekki nema vesælir 26 aurar, og
sé varla til þess að kveinka sér
undan, en það eru þó ca. 25,00
kr. á hvern hektólítra. Og á síld-
araflanum sem bátarnir fengu
eftir 4—5 daga útivist verður
það um 10—12.000 kr. handa
„ríkiskassanum“.
Það hefur heyrzt að skipuð
verði nefnd til þess að athuga
verðlagsmál þessi. Ég býst við
að margir óski þess að hún taki
sem fyrst til starfa.
Víía et pcttuh (trctim
119